Fara í efni

Hafnarráð

20. fundur 25. maí 2023 kl. 16:00 - 17:15 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Gísli R. Heiðarsson formaður
  • Jón Heiðar Hjartarson aðalmaður
  • Baldur Matthías Þóroddsson aðalmaður
  • Jón Gunnar Sæmundsson aðalmaður
  • Önundur Björnsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson hafnarstjóri
  • Grétar Sigurbjörnsson
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson hafnarstjóri
Dagskrá

1.Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2022

2303036

Ársreikningur Sandgerðishafnar 2022.
Lagt fram.

2.Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi

2206131

Umræða um starfsemi og rekstur hafnarinnar og ræddar hugmyndir varðandi framtíðarstarfsemi og auknar tekjur.
Lagt fram.

3.Hafnasamband Íslands fundargerðir

2009047

a) 449. fundur stjórnar dags. 20.01.2023.
b) 450. fundur stjórnar dags. 17.02.2023.
c) 451. fundur stjórnar dags. 24.03.2023.
d) 452. fundur stjórnar dags. 27.04.2023.
Lagt fram.

4.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga-fundargerðir

2210005

72. fundur stjórnar dags. 19.04.2023.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Getum við bætt efni síðunnar?