Fara í efni

Hafnarráð

16. fundur 05. júlí 2022 kl. 17:00 - 18:15 í Hafnarhúsi
Nefndarmenn
  • Gísli R. Heiðarsson formaður
  • Jón Heiðar Hjartarson aðalmaður
  • Baldur Matthías Þóroddsson aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Önundur Björnsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson hafnarstjóri
Dagskrá

1.Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi

2206131

Yfirferð um rekstur og starfsemi Sandgerðishafnar.
Lagt fram.

2.Sandgerðishöfn - samgönguáætlun

2206132

Ástandsskoðun Suðurgarðs ásamt tillögum að úrbótum og tillaga um umsókn um framlag í samgönguáætlun.
Samþykkt samhljóða að óska eftir framlagi í samgönguáætlun til úrbóta á Suðurgarði, sbr. fyrirliggjandi gögn.

3.Hafnasamband Íslands fundargerðir

2009047

444. fundur stjórnar dags.14.06.2022.
Lagt fram.

4.Hafnasamband Íslands hafnasambandsþing

2008045

Erindi frá Hafnasambandi Íslands, boðun hafnasambandsþings 27. og 28. október 2022 í Ólafsvík.
Samþykkt að formaður hafnarráðs og hafnarstjóri verði fulltrúar Sandgerðishafnar á hafnasambandsþingi. Auk þeirra sitji verkefnastjóri þingið.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?