Fara í efni

Hafnarráð

14. fundur 28. september 2021 kl. 17:00 - 17:55 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Gísli R. Heiðarsson varamaður
  • Laufey Erlendsdóttir varaformaður
  • Ari Gylfason aðalmaður
  • Sæmundur Sæmundsson aðalmaður
  • Ólafur Þór Kjartansson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson hafnarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

2103078

Starfsáætlun Sandgerðishafnar 2022.
Lagt fram.

2.Rannsókn á innsiglingunni í Sandgerðishöfn

2004036

Niðurstöður dýptarmælinga innsiglingar Sandgerðishafnar, sbr gögn frá Vegagerðinni dags. 28.08.2021.
Samþykkt að haldið verði áfram samstarfi við Vegagerðina um frekari rannsóknir á innsiglingu, með það að markmiði að auka öryggi við innsiglingu í höfnina.

3.Hafnasamband Íslands fundargerðir

2009047

a) 434. fundur dags. 30.04.2021.
b) 435. fundur dags. 04.06.2021.
c) 436. fundur dags. 20.08.2021.
d) 437. fundur dags. 16.09.2021.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:55.

Getum við bætt efni síðunnar?