Fara í efni

Hafnarráð

8. fundur 09. janúar 2020 kl. 17:00 - 18:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir varaformaður
  • Ari Gylfason aðalmaður
  • Sæmundur Sæmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Rúnar V Arnarson Hafnarstjóri
Dagskrá

1.Sandgerðishöfn - verkefnisáætlun

1912036

Skipan starfshóps um málefni hafnarinnar á vegum bæjarstjórnar.
Farið yfir skipan og verkefni starfshóps um rekstur og starfsemi Sandgerðishafnar, sem hóf störf í desember 2019 og áætlar að skila niðurstöðum í mars 2020.

2.Sandgerðishöfn lagfæring á innsiglingu

1806558

Vegagerðin - minnisblað.

3.Sandgerðishöfn - aflatölur 2019

2001006

Alls var landað 11.700 tn sjávarafla árið 2019. Til samanburðar var landaður afli árið 2018 11.200 tn.

4.Gjaldskrá: Sandgerðishöfn

1806805

Gjaldskrá 2020.
Lögð fram tillaga um gjaldskrá Sandgerðishafnar fyrir árið 2020.

5.Sandgerðishöfn - fjárhagsáætlun 2020

2001007

6.Sandgerðishöfn - rekstur

1912037

Framtíðarhorfur.

7.Samstarfshópur hafnsögumanna og skipstjóra

1910034

Erindisbréf fyrir samstarfshóp hafnsögumanna og skipstjóra lóðs- og dráttarbáta.
Hafnarráð gerir ekki athugasemdir um erindisbréfið.

8.Siglingaráð fundargerðir 2018 - 2019

1904056

a)17. fundur dags. 20.06.2019.
b)18. fundur dags. 05.09.2019.
c)19. fundur dags. 03.10.2019.

9.Hafnasamband Íslands fundagerðir 2019

1902093

a)415. fundur stjórnar dags. 26.09.2019.
b)416. fundur stjórnar dags. 18.10.2019.
c)417. fundur stjórnar dags. 18.11.2019.
d)418. fundur stjórnar dags. 06.12.2019.

10.Fundargerðir samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambans Íslands

1909022

2. fundur dags. 05.06.2019.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?