Fara í efni

Hafnarráð

7. fundur 18. september 2019 kl. 16:00 - 17:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir varaformaður
  • Ari Gylfason aðalmaður
  • Sæmundur Sæmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Rúnar Vífill Arnarson hafnarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Siglingaráð fundargerðir 2018 - 2019

1904056

a) 14. fundur dags. 07.03.2019.
b) 15. fundur dags. 10.04.2019.
c) 16. fundur dags. 23.05.2019.
Fundargerðirnar lagðar fram.

2.Hafnasamband Íslands fundagerðir 2019

1902093

44. fundur dags. 28.08.2019.
Fundargerðin lögð fram.

3.Fundargerðir samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambans Íslands

1909022

1. fundur dags. 10.05.2019.
Fundargerðin lögð fram.

4.Sandgerðishöfn lagfæring á innsiglingu

1806558

Fundur með Vegagerðinni dags. 09.07.2019.
Lagt fram til kynningar.

5.Fundarboð 9. hafnafundar

1909021

Fundarboð hafnafundar 27. september 2019, ásamt dagskrá.
Bæjarstjóri og hafnarstjóri munu mæta á hafnafundinn fyrir hönd Sandgerðishafnar.

6.Skýrsla Hafnarstjóra

1909023

Hafnarstjóri fór yfir ýmis málefni og verkefni hafnarinnar, svo sem viðhald og viðhaldsþörf hafnarmannvirkja og hafnarvogar. Fram kom m.a. að framkvæmdum við Suðurgarð er nánast lokið og var lokið við steypu þekju í gær. Varðandi starfsemi hafnarinnar, þá er búið að landa heldur meiri afla í ár en á sama tíma 2018.

7.Stefnumótun Sandgerðishafnar

1905095

Umræða um stefnumótun hafnarinnar. Málið verður til frekari vinnslu í hafnarráði.

8.Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020

1907045

Málið til umræðu.

Fundi slitið - kl. 17:45.

Getum við bætt efni síðunnar?