Fara í efni

Hafnarráð

6. fundur 06. júní 2019 kl. 16:00 - 17:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Ari Gylfason aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Jón Heiðar Hjartarson varamaður
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Hafnasamband Íslands fundagerðir 2019

1902093

a) 410. fundur stjórnar dags. 15.02.2019.
b) 411. fundur stjórnar dags. 22.03.2019.
c) 412. fundur stjórnar dags. 10.04.2019.
Fundargerðirnar lagðar fram.

2.Siglingaráð fundargerðir 2018 - 2019

1904056

a) 10. fundur dags. 08.11.2018.
b) 11. fundur dags. 13.12.2018.
c) 12. fundur dags. 12.01.2019.
d) 13. fundur dags. 07.02.2019.
Fundargerðirnar lagðar fram.

3.Stefnumótun Sandgerðishafnar

1905095

Umræða um framtíðar stefnu um starfsemi og rekstur Sandgerðishafnar. Hafnarráð mun halda áfram næstu vikur að vinna stefnumótun fyrir höfnina.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?