Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

34. fundur 08. mars 2022 kl. 17:00 - 19:30 Samkomuhúsið í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Reynir Þór Ragnarsson aðalmaður
  • Kristinn Halldórsson varaformaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Davíð Ásgeirsson aðalmaður
  • Jón Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
Gestir fundarins voru bæjarfulltrúar Suðurnesjabæjar auk skipulagsráðgjafa frá Verkís sem voru þau Einar Jónsson, Erla Bryndís Kristjánsdóttir og Ruth Guðmundsdóttir.

1.Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

2101022

Vinnslutillaga aðalskipulags lögð fram til yfirferðar og umræðu.
Skipulagshöfundar kynntu vinnslutillöguna og í framhaldi var hún rædd í minni hópum með samantekt í lok fundar. Ábendingum vísað til áframhaldandi vinnu.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?