Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

21. fundur 18. nóvember 2020 kl. 17:00 - 18:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Reynir Þór Ragnarsson aðalmaður
  • Kristinn Halldórsson varaformaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Jón Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Pálmi Steinar Guðmundsson varamaður
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
Davíð Ásgeirsson boðaði forföll og sat Pálmi Steinar Guðmundsson fundinn í hans stað.

1.Stækkun á flugvallarsvæði A innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar

2007060

Mál áður á dagskrá 16. sept. s.l. á 19. fundi ráðsins undir máli 3. Farið yfir stöðu máls.
Fundað heur verið með forsvarsmönnum ISAVIA vegna erindisins og er niðurstaðan sú aðsveitarélagsmörkum milli flugvallarsvæðis og Suðurnesjabæjar verði ekki breytt að sinni. Suðurnesjabær tryggir hinsvegar að gert verði ráð fyrir afmörkuðu svæði í endurskoðuðu aðalskipulagi Suðurnesjabæjar fyrir nauðsynlegan aðflugsbúnað og ljós við enda yrirhugaðrar flugbrautar.

2.Tjarnargata 11a - bygging sólstofu - fyrirspurn

2011052

Eigandi Tjarnargötu 11a spyr hvort heimilað yrði að byggja sólstofu við húsið skv. meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur jákvætt í erindið. Byggingarfulltrúa falið að grenndarkynna.

3.Vörðubraut 10 - umsókn um lóð

2011058

LBV sækir um lóðina Vörðubraut 10 undir byggingu einbýlishúss.
Samþykkt.

4.Kríuland 29-41 - umsókn um lóð

2011065

Bragi Guðmundsson sækir um lóðirnar Kríuland 29-41
Samþykkt.

5.Þrastarland 1-13 - Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi

2011064

Bragi Guðmundsson ehf. óska eftir því að deiliskipulagi við Þrastarland 1-13 verði breytt skv. nánari tillögu í meðfylgjandi gögnum máls.
Ráðið tekur jákvætt í erindið. Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið í samráði við höfunda núverandi deiliskipulags á viðkomandi svæði.

6.Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis

1809097

Lokaskýrsla vegna göngustígs milli Garðs og Sandgerðis kynnt.
Lagt fram til kynningar.

7.Fráveita Suðurgata - Endurbætur á lögn

2010048

Endurbætur á fráveitulögn´Suðurgötu kynntar.
Lagt fram til kynningar.

8.Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2021

2011049

Framkvæmdayfirlit og viðhaldsáætlun eignasjóðs lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

9.Umhirða grasvalla

2011042

Viðhaldsskýrslur knattspyrnuvalla í Garði og Sandgerði lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

10.Vallargata 19 - Ástand eignar og ákvæði lóðarleigusamnings

2011037

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

11.Brunavarnaráætlun Brunavarna Suðurnesja

2010087

Brunavarnaráætlun Suðurnesja lögð fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?