Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

19. fundur 16. september 2020 kl. 17:00 - 19:20 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Reynir Þór Ragnarsson aðalmaður
  • Kristinn Halldórsson varaformaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Davíð Ásgeirsson aðalmaður
  • Jón Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Deiliskipulag: Iðngarðar: Endurskoðun

1806201

Framkvæmda- og skipulagsráð leggur til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Iðngarða í Garði skv. 41. og 43. gr. skipulagslaga.

2.Verndarsvæði í byggð - Útgarður

1812063

Ráðið leggur til að skýrslan verði send mennta- og menningarmálaráðherra til staðfestingar.

3.Stækkun á Flugvallarsvæði A innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar

2007060

Ráðið leggur til að fundað verði með Isavia þar sem gerð verði frekari grein fyrir þeim áformum sem kynnt eru í meðfylgjandi erindi.

4.Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030-Breyting vegna þjónustuvegar

2008001

Ráðið gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu.

5.Hafurbjarnarstaðir C3- umsókn um byggingarleyfi

2009012

Ráðið tekur jákvætt í erindið. Skipulagsfulltrúa falið að grenndarkynna fyrirhugaðar framkvæmdir.

6.Strandgata 22 - umsókn um byggingarleyfi - breyting á notkun húss

2009001

Samþykkt. Framkvæmdin er í samræmi við gildandi deiliskipulag. Byggingarfulltrúa falið að undirbúa útgáfu byggingarleyfis.

7.Strandgata 10 - umsókn um byggingarleyfi - skýli milli bygginga

2008015

Samþykkt. Framkvæmdin er í samræmi við gildandi deiliskipulag. Byggingarfulltrúa falið að undirbúa útgáfu byggingarleyfis.

8.Skagabraut 72 - umsókn um byggingarleyfi - bílskúr með risi

2008012

Ráðið tekur jákvætt í erindið. Lögð er áhersla á að útlit og umfang bílgeymslu verði í samræmir við yfirbragð nærliggjandi byggðar og áherslur deiliskipulags. Leggja þarf umsókn um byggingarleyfi fyrir ráðið þegar hönnun mannvirkis liggur fyrir með endanlegu yfirbragði.

9.Gerðaskóli - stækkun 2020 - umsókn um byggingarleyfi

2009084

Samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að undirbúa útgáfu byggingarleyfis.

10.Sjávarbraut 3 a,b,c - umsókn um lóð

2008014

Samþykkt.

11.Skagabraut 39 - umsókn um lóð

2007063

Samþykkt.

12.Dynhóll 5 - umsókn um lóð

2007023

Samþykkt.

13.Brimklöpp 2 - umsókn um lóð

2007017

Úthlutun frestað til næsta fundar. Úthlutunarreglur fyrir lóðir í Suðurnesjabæ, sem m.a. kveða á um fyrirkomulag úthlutunar sæki fleiri en einn aðili um sömu lóðina, eru í vinnslu og ættu að liggja fyrir samþykktar af Bæjarstjórn áður en næsti fundur ráðsins fer fram.

14.Dynhóll 4 - umsókn um lóð

2009056

Samþykkt.

15.Túngata 2 - fyrirspurn vegna skiptingu lóðar

2007022

Ráðið tekur jákvætt í tillöguna. Skipulagsfulltrúa falið að fylgja málinu eftir með t.t. deiliskipulags lóðarinnar í samráði við lóðarhafa.

16.Suðurnesjabær, sjóvarnir 2020 - Umsókn um framkvæmdarleyfi

2009112

Samþykkt að fela Skipulagsfulltrúa að undirbúa útgáfu framkvæmdarleyfis.

17.Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020

2003071

Lagt fram til upplýsinga og kynningar.

18.Ósk íbúa í Nátthaga um malbikun gatna

2008011

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:20.

Getum við bætt efni síðunnar?