Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

16. fundur 05. mars 2020 kl. 17:00 - 18:45 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Reynir Þór Ragnarsson aðalmaður
  • Kristinn Halldórsson varaformaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Davíð Ásgeirsson aðalmaður
  • Jón Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

1807035

Niðurstaða í hugmyndasamkeppni um nýtt Aðalskipulag Suðurnesjabæjar lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

2.Deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting ofan Byggðavegar

2003001

Skipulagsfulltrúi leggur fram tillögu um að hefja deiliskipulagsgerð og aðalskipulagsbreytingu ofan Byggðavegar í Sandgerði í tengslum við byggingu nýs leikskóla.
Ráðið samþykkir að hefja vinnu við skipulagsgerðina í samræmi við framlögð gögn, verð- og verkáætlun.

3.Bæjarskersrétt - námskeið - erindi

2001099

Beiðni frá Bjarka Wium um leyfi landeiganda til að vinna að endurbótum á Bæjarskersrétt. Málinu vísað frá Bæjarráði til afgreiðslu í Framkvæmda og skipulagsráði
Ráðið fagnar þessu framtaki og gerir engar athugasemdir við áformin. Umhverisfulltrúa falið að ræða við umsækjanda og vera tengiliður við verkefnið.

4.Gerðaskóli - húsnæðismál

1809079

Tillögur að stækkun Gerðaskóla lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

5.Asparteigur 18-20 - Umsókn um lóð

2002072

Jón Sigurðsson og Matthildur Jónsdóttir sækja um lóðina Asparteig 18-20 undir byggingu parhúss.
Samþykkt.

6.Asparteigur 10,12,14,16

2003008

Þorleifur Björnsson sækir um raðhúsalóðina Asparteig 10-16 skv. meðfylgjandi upplýsingum.
Samþykkt.

7.Berjateigur 17,19,21,23

2003007

Karl Finnbogason sækir um raðhúsalóðina Berjateig 17-23 skv. meðfylgjandi upplýsingum.
Samþykkt.

8.Berjateigur 25,27,29,31

2003006

Hermann Helgason sækir um raðhúsalóðina Berjateig 25-31 skv. meðfylgjandi upplýsingum.
Samþykkt.

9.Háaleitishlað 1a - umsókn um byggingarleyfi

2002003

Mannvit sækir um byggingarleyfi fyrir uppsetningu á þvottastöð flugvélar.
Samþykkt að fela byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi.

10.Gauksstaðir-Fyrirspurn um leyfi til breytinga á matshluta 02 og 04

2003028

Eigandi Gauksstaða spyr hvort leyft yrði að breyta notkun á mhl. 02 og 04 skv. meðfylgjandi gögnum og fyrirspurn.
Ráðið tekur jákvætt í erindið.

11.Sjóvarnir í Suðurnesjabæ

2003002

Minnisblað um stöðu Sjóvarna í Suðurnesjabæ lagt fram til kynningar og umræðu.
Lagt fram til umræðu og kynningar.Ráðið leggur til að farið verði í ítarlega kortlagningu og kotnaðargreiningu á sjóvörnum í sveitarfélaginu.

12.Skilti og merkingar

2003003

Tillögur að innkomuskiltum í sveitarfélagið lagðar fram til kynningar.
Lagt fram. Umhverfisfulltrúa falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

13.Fráveitumál - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar

2003004

Hönnun lagnaleiðar og kostnaðaráætlun vegna fráveitulagnar að íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar kynnt.
Lagt fram til kynningar.

14.Framkvæmdir: Fráveita: Útrás og hreinsistöð við Norðurgarð

1806440

Staða mála kynnt
Lagt fram til kynningar.

15.Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis

1809097

Stað framkvæmda kynnt
Staða framkvæmda kynnt.

16.Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018

1806454

Tillögur að nöfnum gatna lagðar fram til umræðu.
Ýmsar tillögur ræddar, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

17.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

1912023

Staða mála kynnt
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:45.

Getum við bætt efni síðunnar?