Fræðsluráð
Dagskrá
1.Sumarfrístund
2403039
Fræðsluráð fagnar því að farið verði af stað með sumarfrístund í sveitarfélaginu. Málinu vísað í bæjarráð til samþykktar.
2.Atvinnutengt nám
2403038
Málinu vísað til bæjarráðs til samþykktar.
3.Skóladagatöl
2403041
Skóladagatal Gerðaskóla er samþykkt og skólastjóra þökkuð góð kynning.
4.Skóladagatöl
2403040
Skóladagatal Sandgerðisskóla samþykkt og skólastjóra þökkuð góð kynning.
Fundi slitið - kl. 09:15.