Fara í efni

Fræðsluráð

41. fundur 15. september 2023 kl. 08:15 - 09:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir formaður
  • Elvar Þór Þorleifsson aðalmaður
  • Elín Björg Gissurardóttir aðalmaður
  • Júdit Sophusdóttir aðalmaður
  • Sunna Rós Þorsteinsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Heiða Ingólfsdóttir Deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá

1.Formaður kynnti nýja stjórnendur í Gerðaskóla.

2003050

Nýir stjórnendur boðnir velkomnir til starfa.
Stjórnendur kynntir og boðnir velkomnir til starfa.

2.Skólar ehf. Nýr rekstraraðili leikskóla í Suðurnesjabæ.

2212008

Stutt kynning á nýjum rekstraraðila.
Deildarstjóri kynnti starfsemi og áherslur Skóla ehf.

3.Skýrsla fræðsluþjónustu skólaárið 2022-2023.

1911069

Deildarstjóri kynnir skýrslu.
Deildarstjóri kynnti.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Getum við bætt efni síðunnar?