Fara í efni

Fræðsluráð

40. fundur 19. maí 2023 kl. 08:15 - 08:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir formaður
  • Elvar Þór Þorleifsson aðalmaður
  • Elín Björg Gissurardóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Úrsúla María Guðjónsdóttir formaður
Dagskrá
Júdit Sophusdóttir boðaði forföll.

1.Skóladagatöl leikskóla 2023-2024

2103036

Fræðsluráð staðfestir skóladagatöl leikskólanna Gefnarborgar og Sólborgar fyrir skólaárið 2023-2024.

2.Skóladagatöl tónlistarskóla 2023-2024

2103036

Fræðsluráð staðfestir skóladagatöl tónlistarskóla sveitarfélagsins fyrir skólaárið 2023-2024.

3.Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ

2211013

Lokakýrsla um stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ lögð fram til kynningar. Fræðsluráð þakkar stýrihópnum fyrir góða og upplýsandi skýrslu.

Fundi slitið - kl. 08:45.

Getum við bætt efni síðunnar?