Fara í efni

Fræðsluráð

39. fundur 17. mars 2023 kl. 08:15 - 08:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir aðalmaður
  • Sunna Rós Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigfríður Ólafsdóttir varamaður
  • Júdit Sophusdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Bryndís Björg Guðmundsdóttir Deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Elvar Þór Þorleifsson boðaði forföll og í hans stað kom Sigfríður Ólafsdóttir, Jónína Magnúsdóttir boðaði forföll og í hennar stað koma Júdit Sophusdóttir.
Áheyrnarfulltrúar: Sigríður Ólöf Sæmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Hafrún Ægisdóttir leikskólakennari boðaði forföll, Anna Marta Þorsteinsdóttir foreldri í leikskóla, Eva Sveinsdóttir skólastjóri, Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir grunnskólakennari og Jóhanna Pálsdóttir foreldri úr grunnskóla.

1.Skóladagatöl grunnskóla

2103036

Skóladagatöl Gerðaskóla og Sandgerðisskóla fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til staðfestingar.

2.Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ - áfangaskýrslur

2211013

Deildarstjóri fræðsluþjónustu kynnti tvær áfangaskýrslur stýrihóps um dagvistun barna í Suðurnesjabæ. Fræðsluráð þakkar deildarstjóra fræðsluþjónustu fyrir kynninguna.

3.Fræðslu og frístundastefna Suðurnesjabæjar

2104028

Deildarstjóri fræðsluþjónustu upplýsti fundarmenn um stöðu fræðslu- og frístundastefnu Suðurnesjabæjar.

Fundi slitið - kl. 08:45.

Getum við bætt efni síðunnar?