Fara í efni

Fræðsluráð

37. fundur 16. desember 2022 kl. 08:15 - 09:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir formaður
  • Elvar Þór Þorleifsson aðalmaður
  • Elín Björg Gissurardóttir aðalmaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sunna Rós Þorsteinsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Bryndís Guðmundsdóttir Deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Áheyrnarfulltrúar: Hafrún Ægisdóttir leikskólakennari, Anna Marta Þorsteinsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Eva Sveinsdóttir skólastjóri Gerðaskóla, Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir kennari, Jóhanna Pálsdóttir foreldri í grunnskóla. Hanna Þórsteinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra mætti ekki á fundinn. Gestir voru Ingibjörg Jónsdóttir leikskólastjóri Gefnarborgar, Eyþór Ingi Kolbeinsson skólastjóri Tónlistarskólans í Garði og Halldór Lárusson skólastjóri Tónlistarskólans í Sandgerði.

1.Ytra mat Gefnarborg

2201027

Leikskólastjóri Gefnarborgar kynnti umbótaáætlun leikskólans.

2.Tónlistarskólar

2212037

Skólastjórar tónlistarskóla Suðurnesjabæjar kynntu starf tónlistarskóla sveitarfélagsins. Fræðsluráð þakkar góða kynningu og lýsir ánægju sinni með frábært starf tónlistarskólanna.

3.Reglur um úthlutun fjármagns vegna sérkennslu og stoðþjónustu í leikskólum.

2212036

Reglur um úthlutun fjármagns vegna sérkennslu og stoðþjónustu í leikskólum lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Getum við bætt efni síðunnar?