Fara í efni

Fræðsluráð

31. fundur 18. febrúar 2022 kl. 08:15 - 10:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eydís Ösp Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Agnes Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðbjörg M. Sveinsdóttir Deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá

1.Leikskólinn Sólborg

1901046

Ásdís leikskólastjóri kynnti starfsáætlun Sólborgar fyrir 2021-2022. Fræðsluráð þakkar greinagóða kynningu.

2.Ytra mat Gefnarborg

2201027

Ingibjörg leikskólastjóri kynnti niðurstöður ytra mats sem gert var í Gefnarborg í vetur. Í framhaldinu verður gerð umbótaáætlun fyrir skólann. Fræðsluráð þakkar góða kynningu.

3.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021

2102005

Fundargerð lögð fram til kynningar.

4.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022

2201049

Fundargerð lögð fram til kynningar.

5.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022

2201049

Fundargerð lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Getum við bætt efni síðunnar?