Fara í efni

Fræðsluráð

27. fundur 17. september 2021 kl. 08:15 - 10:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eydís Ösp Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Agnes Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Elín Björg Gissurardóttir formaður
Dagskrá

1.Fræðsluráð starfsáætlun 2018-2022

1808081

Farið yfir helstu verkefni vetrarins.

2.Starfsáætlun fræðsluþjónustu

2006082

Starfsáætlun fræðsluþjónustu
Starfsáætlun 2021 - 2022 kynnt.

3.Skólaþing sveitarfélaga 2021

2106098

Skólaþing sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið 8.nóv. n.k.
Skólaþing sveitarfélaga verður haldið 8.nóv. n.k.

4.Stóra upplestrarkeppnin 25 ára

2009016

Kynntar voru breyttar forsendur við stóru upplestrarkeppnina í 7.bekk þar sem verkefnið er komið úr höndum Radda yfir til sveitarfélaga/skóla. Einnig var rætt um litlu upplestrarkeppnina sem haldin er í 4.bekk.

5.Þróunarverkefni-drengir og læsi

2105045

Verkefnið Skólaslit kynnt. Markmið verkefnisins er að efla lestraráhuga nemenda á miðstigi. Reynt er að höfða til áhugasviðs nemenda og skapa lestrarupplifun og vinnu við skapandi verkefni. Unnið í samvinnu við Ævar vísindamann og Reykjanesbæ.

6.Starfsmannamál sí- og endurmenntun reglur

1806376

Starfsdagur leik- og grunnskóla verður 24.nóv. n.k. Í leikskólum verður unnið með Málið okkar undir umsjón Hjördísar Hafsteindóttur talmeinafræðings og í grunnskólunum verður unnið með Ingvari Ómarssyni þar sem unnið verður með námsmarkmið frekar en námsefni.

7.Leikskólinn Sólborg

1901046

Fræðsluráð tekur vel í erindi Sólborgar um styttingu vistunartíma til 16:15.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Getum við bætt efni síðunnar?