Fara í efni

Fræðsluráð

22. fundur 19. janúar 2021 kl. 16:15 - 18:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eva Björk Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Valdís Hildur Fransdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Katla Tómasdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hafrún Ægisdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristín Helgadóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Fundurinn var haldinn í gegnum Teams.

1.Samræmd könnunarpróf haust 2020

2001050

Skólastjóri Sandgerðisskóla mætti á fundinn og fór yfir niðurstöður samræmdra könnunarprófa fyrir Sandgerðisskóla. Skólastjóri Gerðaskóla fór yfir niðurstöður fyrir Gerðaskóla. Fræðsluráð þakkar góðar kynningar.

2.Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8.-10.bekk árið 2020

2012011

Deildarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir niðurstöður rannsóknar meðal ungs fólks í Suðurnesjabæ sem gerð var í febrúar 2020.

3.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

2011089

Deildarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir frumvarp til laga um "Breytingr í þágu barna" sem lagt var fram í desember 2020.

4.Fræðslu- og frístundastefna

2001051

Deildarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir stöðu á vinnu við færðslu- og frístundastefnu Suðurnesjabæjar. Vinnan gengur vel en tímalína vinnunnar lengist og áætlað er að vinnunni verði lokið í maí 2021.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?