Fara í efni

Fræðsluráð

16. fundur 24. apríl 2020 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Ásta Guðný Ragnarsdóttir varamaður
  • Hólmfríður Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristín Helgadóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Anna Sóley Bjarnadóttir boðaði forföll í hennar stað situr Ásta Guðný Ragnarsdóttir.
Jónína Holm boðaði forföll í hennar stað sat Guðríður Brynjarsdóttir fyrir hönd grunnskólakennara.

1.Fræðsluráð - fundartími

1908043

Frestað til næsta fundar.

2.Skóladagatal Sandgerðisskóla 2020

2003050

Hólmfríður Árnadóttir lagði fram skóladagatal Sandgerðisskóla.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatalið.

3.Skóladagatal tónlistarskóla Sandgerðis

1911014

Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsluþjónustu, lagði fram skóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatalið.

4.Skóladagatal Gerðaskóla 2020

2003050

Lagt fyrir skólaráð 25.febrúar
Eva Björk lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2020 ? 2021 og fór yfir helstu daga eins og uppbrotsdaga, skerta nemendadaga og
skipulagsdaga. Skóladagatalið var samþykkt af öllum.
Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsluþjónustu, lagði fram skóladagatal Gerðaskóla.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatalið.

5.Skóladagatal tónlistarskólans í Garði

1911014

Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsluþjónustu, lagði fram skóladagatal Tónlistarskólans í Garði.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatalið.

6.Eineltisáætlun Gerðaskóla

7.Eineltisáætlun Sandgerðisskóla

2003050

Frestað

8.COVID-19 - upplýsingar

2003010

Farið yfir framkvæmd skólastarfs á tímum Covid-19 faraldurs í leik- og grunnskólum Suðurnesjabæjar.
Fræðsluráð þakkar skólastjórnendum og starfsfólki skólanna fyrir mjög gott starf og jákvætt viðhorf og viðbrögð í þessum óvenjulegu aðstæðum. Í þessum aðstæðum reynir á samstarf heimila og skóla.

9.Menntastefna

2001051

Frestað
Fundurinn var haldinn í fjarfundi í gegnum Teams.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Getum við bætt efni síðunnar?