Fara í efni

Fræðsluráð

14. fundur 21. janúar 2020 kl. 16:15 - 18:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Sigrún Halldórsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Elín Björg Gissurardóttir formaður
Dagskrá
Jónína Magnusdottir boðaði forföll en ekki náðist í varamann í hennar stað

1.Samræmd próf

2001050

Fræðsluráð þakkar góða kynningu á samræmdum prófum. Niðurstöður segja okkur að við þurfum að huga enn betur að nemendum með islensku sem annað mál.

2.Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ

1911026

Fræðsluráð leggur til að deildarstjóri fræðsluþjónustu vinni minnisblað fyrir bæjarráð um kostnað og áhrif þess að leikskólar verði lokaðir á milli jóla og nýárs og skipulagsdagar skólanna verði á öðrum dögum skólaársins.

3.Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ

1912012

Deildarstjóri fræðsluþjónustu upplýsti um stöðu stýrihóps.

4.Heilsueflandi Samfélag

1806427

Fögnum heilsueflandi samfélagi.

5.Skólaþings sveitarfélaga 2019

2001005

Skýrsla frá skólaþingi kynnt og rædd. Fræðsluráð fagnar umræðu um breytingar á skólakerfinu. Morgunverðarfundur um skýrsluna verður mánudaginn 17.febrúar og eru fundarmenn hvattir til að mæta þar.

6.Áhrif laga nr. 95-2019 á launaröðun í leik- og grunnskólum sveitarfélaga frá 1.1.2020

1912050

Lagt fram til kynningar.

7.Menntastefna

2001051

Vinna þarf að nýrri menntastefnu fyrir Suðurnesjabæ. Fræðsluráð tilnefnir einn aðila úr ráðinu fyrir næsta fund.
Eva Björk Sveinsdóttir, skólastjóri Gerðaskóla sat fundinn undir 1.lið og kynnti niðurstöður samræmdra prófa í Gerðaskóla.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?