Fara í efni

Fræðsluráð

12. fundur 19. nóvember 2019 kl. 16:15 - 18:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hólmfríður Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Elín Björg Gissurardóttir formaður
Dagskrá
Sigrún Halldórsdóttir boðaði forföll, Elín Frímannsdóttir varamaður sat í hennar stað. Jónína Magnusdottir boðaði forföll ekki náðist í varmann í hennar stað. Jóna María Viktorsdóttir boðaði forföll.

1.Starfsáætlnir tónlistarskóla

1911014

Fræðsluráð Suðurnesjabæjar staðfestir starfsáætlanir tónlistarskólans í Garði og tónlistarskóla Sandgerðis fyrir árið 2019-2020.
Eyþór Ingi Kolbeins skólastjóri tónlistarskólans í Garði og Halldór Lárusson skólastjóri tónlistarskólans í Sandgerði sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fóru yfir starfsáætlanir skólana.

2.Starfsáætlanir Grunnskóla

1910051

Fræðsluráð Suðurnesjabæjar staðfestir starfsáætlun Sandgerðisskóla 2019-2020.
Bylgja Baldursdóttir aðstoðarskólastjóri Sandgerðisskóla sat fundinn undir þessum dagskrárlið og fór yfir starfsáætlun Sandgerðisskóla.

3.Dagforeldrar 2019

1901076

Fræðsluráð samþykkir drög að reglum Suðurnesjabæjar um niðurgreiðslur vegan daggæslu barna í heimahúsum.
Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

4.Skólaþing sveitarfélaga 2019

1909014

Mál lagt fram til kynningar.

5.Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta

1807110

Kynning á stöðu umsókna um störf á fræðsludeild.

6.Átak til að fjölga leikskólakennurum í Suðurnesjabæ

1911026

Mál lagt fram til kynningar og vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?