Fara í efni

Fræðsluráð

11. fundur 15. október 2019 kl. 16:15 - 18:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Sigrún Halldórsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Elín Björg Gissurardóttir formaður
Dagskrá
Ingibjörg Jónsdóttir leikskólastjóri Gefnarborgar kynnti starfsáætlun skólans.

Hanna Þórsteinsdóttir framkvæmdastjóri Sólborgar kynnti starfsáætlun skólans.

Eva Sveinsdóttir skólastjóri Gerðarskóla kynnti starfsáætlun skólans.

1.Dagforeldrar Umsókn um leyfi

1807048

Fræðsluráð Suðurnesjabæjar samþykkir að veita Lilju Ósk Traustadóttir leyfi til að starfa sem dagforeldri sbr. reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005.

2.Starfsáætlanir leikskóla

1910050

Fræðsluráð Suðurnesjabæjar staðfestir starfsáætlun 2019-2020 fyrir Sólborg og Gefnarborg.

3.Starfsáætlanir Grunnskóla

1910051

Fræðsluráð Suðurnesjabæjar staðfestir starfsáætlun 2019-2020 Gerðaskóla.

4.Starfsáætlun fræðsluráðs

1908043

Starfsáætlun fræðsluráðs lögð fram til kynningar og samþykktar.

5.Skólaþing sveitarfélaga 2019

1909014

Dagskrá skólþings 2019 kynnt. Fræðsluráð Suðurnesjabæjar hvatt til að sækja þingið.

6.Lykiltölur úr skólastarfinu

1908043

Lykiltölur úr skólastarfi Suðurnesjabæjar kynntar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?