Fara í efni

Fræðsluráð

10. fundur 24. september 2019 kl. 16:15 - 17:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Sigrún Halldórsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Fræðsluráð - Undirbúningur funda

1908043

Kynning um hlutverk skólanefnda: Skyldur og ábyrgð.

Lagt fram til kynningar.

2.Nám utan lögheimilisssveitarfélags Reglur Suðurnesjabæjar

1907063

Fræðsluráð samþykkir drög að reglum Suðurnesjabæjar um nám utan lögheimilissveitarfélags.

Máli vísað til bæjarstjórnar.

3.Reglur um flýtingu náms

1909042

Fræðsluráð samþykkir drög að reglum Suðurnesjabæjar um flýtingu náms.

Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

4.Fræðsludeild - Námsvist utan lögh.- Yfirlit 2019-2020

1909035

Mál lagt fram til kynningar.

5.Skólaakstur í Suðurnersjabæ

1907061

Mál lagt fram til kynningar.

6.Skólaþing sveitarfélaga 2019

1909014

Mál lagt fram til kynningar.

7.Leikskólamál

1901013

Áfangaskýrlsa starfshóps um leikskólamál lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?