Fræðsluráð
Dagskrá
1.Skólastjóri Leikskólans Gefnarborgar
1810046
Ingibjörg Jónsdóttir skólastjóri lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020.
Hún fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
Hún fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
2.Skólastjóri Leikskólans Sólborgar
1810045
Þórdís sem er fráfarandi meðstjórnandi og Þuríður sem er að taka við af Þórdísi mættu fyrir hönd skólastjóra Sólborgar sem komst ekki á fundinn
Þær fóru yfir skóladagatal 2019-2020 og kynntu nýliðaprógram sem nýta á sem endurmenntunarprogram næsta haust og allt starfsfólk mun fara í gegnum. Þetta er 12 vikna program þar sem skerpt verður á lotum Hjallastefnunnar og kynjanámskrá og ætti að skila sér inn í starfið og bæta það svo um munar.
Þær fóru yfir skóladagatal 2019-2020 og kynntu nýliðaprógram sem nýta á sem endurmenntunarprogram næsta haust og allt starfsfólk mun fara í gegnum. Þetta er 12 vikna program þar sem skerpt verður á lotum Hjallastefnunnar og kynjanámskrá og ætti að skila sér inn í starfið og bæta það svo um munar.
Afgreiðsla:
Fræðsluráð þakkar Þórdísi og Þuríði fyrir þeirra innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir leikskólann Sólborg.
Fræðsluráð þakkar Þórdísi og Þuríði fyrir þeirra innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir leikskólann Sólborg.
3.Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær
1904037
Inntökureglur fyrir leikskóla Suðurnesjabæjar voru samþykktar á 15. fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. júní 2019.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
4.Skólastjóri Tónlistarskólans í Garði
1810043
Eyþór Ingi Kolbeins skólastjóri lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020.
Eyþór fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
Eyþór fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
Afgreiðsla:
Fræðsluráð þakkar Eyþóri Inga Kolbeins skólastjóra fyrir hans innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir Tónlistarskólann í Garði.
Fræðsluráð leggur áherslu á að lokið verði við skyggni við útihurð tónlistarskólans til að tryggja öryggi nemenda.
Fræðsluráð þakkar Eyþóri Inga Kolbeins skólastjóra fyrir hans innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir Tónlistarskólann í Garði.
Fræðsluráð leggur áherslu á að lokið verði við skyggni við útihurð tónlistarskólans til að tryggja öryggi nemenda.
5.Skólastjóri Tónlistarskóla Sandgerðis
1810044
Halldór Lárusson skólastjóri lagði fram skóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis fyrir skólaárið 2019-2020.
Hann fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
Hann fór yfir skóladagatalið og skýrði helstu áherslur í starfi skólans um þessar mundir.
Afgreiðsla:
Fræðsluráð þakkar Halldóri Lárussyni skólastjóra fyrir hans innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir Tónlistarskóla Sandgerðis.
Fræðsluráð þakkar Halldóri Lárussyni skólastjóra fyrir hans innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir Tónlistarskóla Sandgerðis.
6.Sumarleyfi fræðsluráðs 2019.
1808081
Formaður lagði fram tillögu um sumarleyfi fræðsluráðs.
Samkvæmt tillögunni verður næsti fundur fræðsluráðs þriðjudaginn 17. september 2019.
Samkvæmt tillögunni verður næsti fundur fræðsluráðs þriðjudaginn 17. september 2019.
Afgreiðsla:
Fræðsluráð samþykkir tillögu formanns samhljóða.
Fræðsluráð samþykkir tillögu formanns samhljóða.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Fræðsluráð þakkar Ingibjörgu Jónsdóttur skólastjóra fyrir hennar innlegg á fundinn.
Fræðsluráð staðfestir skóladagatal 2019-2020 fyrir leikskólann Gefnarborg.