Fara í efni

Fræðsluráð

8. fundur 28. maí 2019 kl. 17:00 - 19:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Sigrún Halldórsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Jónína Magnúsdóttir boðar föll. Ekki tókst að boða varamann.

Gestir fundarins voru:
Hólmfríður Árnadóttir skólastjóri.
Eva Björk Sverrisdóttir skólastjóri.
Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs

1.Skólastjóri Gerðaskóla

1809066

Eva Björk Sveinsdóttir skólastjóri fór yfir starfið í Gerðaskóla og niðurstöður skólapúlsins í skólanum.
Fræðsluráð þakkar Evu Björk fyir hennar yfirlit yfir starf Gerðaskóla.

2.Skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði

1809086

Hólmfríður Árnadóttir skólastjóri fór yfir starfið í Sandgerðisskóla.
Fræðsluráð þakkar Hólmfríði fyir hennar yfirlit yfir starf Sandgerðisskóla.

3.Sandgerðisskóli - Skólapúls - Starfsmannaviðtöl 2019

1904035

Hólmfríður Árnadóttir skólastjóri fór yfir niðurstöður Skólapúlsins og helstu áherslur sem fram hafa komið í starfsmannaviðtölum.
Fræðsluráð þakkar Hólmfríði fyrir hennar framalag.

4.Sandgerðisskóli - Seinkun skóladags hjá 10. bekk

1904036

Hólmfríður Árnadóttir skólastjóri lagði fram áform Sandgerðisskóla um breytta viðveru 10. bekkinga næsta skólaár.
Fræðsluráð samþykkir tillögu skólastjóra Sandgerðisskóla um seinkun skóladags 8.-10. bekkjar.

5.Reglur um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám

1905056

Fyrir fundinum liggja tillögur að reglum um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám.
Fræðsluráð samþykkir tillögur að reglum um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám.
Tillögu fræðsluráð er vísað til bæjarráðs Suðurnesjabæjar.

6.Ráðning deildarstjóra fræðsluþjónustu 2019

1905057

Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Suðurnesjabæjar fór yfir stöðu mála varðandi ráðningu deildarstjóra fræðsludeildar
Til upplýsingar.
Fræðsluráð þakkar Guðrúnu fyrir hennar framlag.

7.Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

1806408

Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Suðurnesjabæjar lagði fram drög að samningi við Reykjanesbæ um fræðsluþjónustu
Fræðsluráð mælir með samningnum.

8.Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær

1904037

Tillögur að Inntökureglum leikskóla í Suðurnesjabæ.
Málið var áður á dagskrá á 7. fundi ráðsins 16. apríl 2019.
Þar var samþykkt að senda tillögurnar til umsagnar hjá skólastjórnendum.
Fræðsluráð samþykkir drög um inntökureglur í leikskóla Suðurnesjabæjar.
Reglum er vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.

9.Trúnaðarmál.

1902039

Lagt fram til kynningar.
Sviðsstjóra og fræðslufulltrúa falið að vinna málið áfram.

10.Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum- útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir

1905033

Eftirtalin erindi lögð frm:
Fyrirkomulag launaðs starfsnáms kennaranema.
Reglur um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum 2019.
Starfsnámsár og námsstyrkir vegna nýliðunar í kennarastétt Bréf til sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?