Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Þjóðleikur 2018-2019
1811007
Gestir fundarins í þessu máli voru umsjónarmenn Þjóðleiks, þau Guðný Kristín Snæbjörnsdóttir og Vitor Hugo Rodrigues Eugenio.
Þau kynntu Þjóðleik og fóru yfir hvernig staðið verður að málum á næsta ári.
Þau kynntu Þjóðleik og fóru yfir hvernig staðið verður að málum á næsta ári.
2.Tendrun jólaljósa
1810050
Frá 7. fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 7. nóvember 2018.
Afgreiðsla: Bæjarstjórn tekur undir að jólaljós verði tendruð á jólatrjám bæjarins í báðum byggðarkjörnum eins og ráðið leggur til.
Afgreiðsla: Bæjarstjórn tekur undir að jólaljós verði tendruð á jólatrjám bæjarins í báðum byggðarkjörnum eins og ráðið leggur til.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
3.Áramót 2018
1810050
Frá 7. fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 7. nóvember 2018.
Afgreiðsla: Samþykkt með átta atkvæðum að áramótabrennur verði með sama hætti og undanfarin ár og mótuð verði stefna um fyrirkomulag hátíðahalda í framtíðinni í samráði við samstarfsaðila. Fulltrúi B lista á móti.
Afgreiðsla: Samþykkt með átta atkvæðum að áramótabrennur verði með sama hætti og undanfarin ár og mótuð verði stefna um fyrirkomulag hátíðahalda í framtíðinni í samráði við samstarfsaðila. Fulltrúi B lista á móti.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Ferða- safna- og menningarráð leggur áherslu á að fyrirkomulag og tímasetningar á brennu og flugeldasýningu sveitarfélagsins verði endurskoðað í byrjun næsta árs.
4.100 ára afmæli lýðveldis
1811008
Starfsmaður lagði fram dagskrá hátíðar í tilefni 100 ára afmælis lýðveldisins sem fram fer í Duus húsum 1. desember n.k.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
1810021
Frá 11. fundi bæjarráðs mipðvikudaginn 24. október 2018, 9. mál.
Afgreiðsla: Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umfjöllunar í Ferða-, safna-og menningarráði.
Afgreiðsla: Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umfjöllunar í Ferða-, safna-og menningarráði.
Afgreiðsla:
Ferða- safna- og menningarráð leggur til að gengið verði til samstarfs við Listahátíð í Reykjavík um afhendingu Eyrarrósarinnar í febrúar n.k.
Ráðið leggur til að samstarf við Ferska vinda verði tekið til skoðunar í byrjun næsta árs.
Ferða- safna- og menningarráð leggur til að gengið verði til samstarfs við Listahátíð í Reykjavík um afhendingu Eyrarrósarinnar í febrúar n.k.
Ráðið leggur til að samstarf við Ferska vinda verði tekið til skoðunar í byrjun næsta árs.
6.Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022
1807079
Rætt var um reglulega fundi ráðsins.
Erindi framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um mótun menningarstefnu var lagt fram.
Erindi framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um mótun menningarstefnu var lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 20:05.
Ferða- safna- og menningarráð þakkar Guðnýju og Vitor fyrir góða kynningu á verkefninu Þjóðleikur.
Ráðinu list vel á verkefnið og leggur til að því verði haldið áfram.