Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

2. fundur 15. ágúst 2018 kl. 17:00 - 19:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Rakel Ósk Eckard formaður
  • Vitor Hugo Rodrigues Eugenio aðalmaður
  • Bryndís Einarsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Magnússon aðalmaður
  • Svavar Grétarsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðjón Þ. Kristjánsson
Dagskrá

1.Sandgerðisdagar 2018

1806422

Gestur fundarins í þessu mái var Guðný K. Snæbjörnsdóttir.
Hún gerði grein fyrir stöðu mála við undirbúning Sandgerðisdaga 2018.
Afgreiðsla:
Mál til kynningar.

2.Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022

1807079

Unnið var við starfsáætlun ferða- safna- og menningarráðs.
Afgreiðsla:
Málið er í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?