Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Ferða-, safna- og menningarráð: skipan ferða- safna- og menningarráðs
1807063
Formaður Rakel Ósk Eckard bauð fundarmenn velkomna til starfa fyrir nýtt sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis.
Hún fór yfir skipan ráðsins, aðalmenn og varamenn og verkaskipti og bað fundarmenn að kynna sig nokkrum orðum.
Hún fór yfir skipan ráðsins, aðalmenn og varamenn og verkaskipti og bað fundarmenn að kynna sig nokkrum orðum.
2.Sandgerðisdagar 2018
1806422
Gestur fundarins í þessu máli var Guðný Kristín Snæbjörnsdóttir.
Hún fór yfir undirbúning Sandgerðisdaga og fyrirhugaða dagskrá.
Hún fór yfir undirbúning Sandgerðisdaga og fyrirhugaða dagskrá.
Afgreiðsla:
Til kynningar.
Til kynningar.
3.Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022
1807079
Formaður fór yfir helstu áherslur í því starfi sem framundan er á vettvangi ráðsins.
Formaður leggur áherslu á samstarf allra framboða innan ráðsins. Hún leggur áherslu á að bæði aðalmenn og varamenn fái fundarboð, fundargerðir og önnur gögn sem ráðið vinnur með.
Farið var yfir fundatíma og tíðni funda.
Formaður lagði fram stefnuskrá meirihlutasamnings D- og J- ista.
Formaður óskaði eftir því við ráðsmenn að þeir kæmu með sínar áherslur að borðinu í því starfi sem framundan er við stefnumótun hjá ráðinu á næstu fundum.
Formaður leggur áherslu á samstarf allra framboða innan ráðsins. Hún leggur áherslu á að bæði aðalmenn og varamenn fái fundarboð, fundargerðir og önnur gögn sem ráðið vinnur með.
Farið var yfir fundatíma og tíðni funda.
Formaður lagði fram stefnuskrá meirihlutasamnings D- og J- ista.
Formaður óskaði eftir því við ráðsmenn að þeir kæmu með sínar áherslur að borðinu í því starfi sem framundan er við stefnumótun hjá ráðinu á næstu fundum.
Afgreiðsla:
Til kynningar.
Til kynningar.
4.Björgunarbáturinn Þorsteinn
1806421
Guðjón Þ. Kristjánsson fór yfir þau verkefni í sameinuðu sveitarfélagi sem hafa hlotið styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
Hann fór sérstaklega yfir verkefni um varðveislu Björgunarbátsins Þorsteins.
Hann fór sérstaklega yfir verkefni um varðveislu Björgunarbátsins Þorsteins.
Afgreiðsla:
Til kynningar.
Til kynningar.
5.Aldarafmæli lýðveldisins Íslands
1806423
Guðjón Þ. Kristjánsson gerði grein fyrir sameiginlegu verkefni menningarfulltrúa á Suðurnesjum.
Verkefnið heitir Aldarafmæli lýðveldisins Íslands og hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
Verkefnið heitir Aldarafmæli lýðveldisins Íslands og hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
Afgreiðsla:
Til kynningar.
Til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Til kynningar.