Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Viðurkenningar
1812040
Val á jóla- og ljósahús Suðurnesjabæjar 2023.
2.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar
2009041
Staða sjóðsins og úthlutun á árinu 2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
3.Flugendasýning og áramótabrenna 2023-2024.
2312026
Staðan fyrir áramótin yfirfarin.
Afgreiðsla:
Ferða-, safna- og menningarráð hefur verið upplýst um erfiðleika við að finna áramótabrennunni staðsetningu í Sandgerði sem uppfyllir þau skilyrði sem sett eru fyrir slíkar brennur. Þeir tveir staðir sem hafa verið notaðir fyrri ár eru því miður ekki nothæfir lengur fyrir slíkar brennur. Fulltrúar ráðsins harma að ekki hafi tekist að finna staðsetningu sem uppfyllir skilyrði og mun á nýju ári skoða betur framtíðarfyrirkomulag varðandi áramótabrennur í Suðurnesjabæ. Til þess að koma til móts við íbúa hefur verið ákveðið að bjóða íbúum og gestum þeirra að raða sér við Sjávargötu með kyndla í boði bæjarins sem afhentir verða á staðnum og þannig mynda fallega eldröð meðfram sjónum. Vert er að minna á að flugeldasýningin er að sjálfsögðu á sínum stað en hún verður við smábátahöfnina í Sandgerði og er einmitt best sýnileg frá Sjávargötu. Ráðið vill hvetja íbúa til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði og hvetur til varkárni með eld.
Ferða-, safna- og menningarráð hefur verið upplýst um erfiðleika við að finna áramótabrennunni staðsetningu í Sandgerði sem uppfyllir þau skilyrði sem sett eru fyrir slíkar brennur. Þeir tveir staðir sem hafa verið notaðir fyrri ár eru því miður ekki nothæfir lengur fyrir slíkar brennur. Fulltrúar ráðsins harma að ekki hafi tekist að finna staðsetningu sem uppfyllir skilyrði og mun á nýju ári skoða betur framtíðarfyrirkomulag varðandi áramótabrennur í Suðurnesjabæ. Til þess að koma til móts við íbúa hefur verið ákveðið að bjóða íbúum og gestum þeirra að raða sér við Sjávargötu með kyndla í boði bæjarins sem afhentir verða á staðnum og þannig mynda fallega eldröð meðfram sjónum. Vert er að minna á að flugeldasýningin er að sjálfsögðu á sínum stað en hún verður við smábátahöfnina í Sandgerði og er einmitt best sýnileg frá Sjávargötu. Ráðið vill hvetja íbúa til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði og hvetur til varkárni með eld.
Fundi slitið - kl. 18:05.
Skráð sem ítarbókun.