Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Þekkingarsetur Suðurnesja
1902052
Kynning á starfsemi Þekkingaseturs Suðurnesja. Ægir Karl Ægisson forstöðumaður setursins sat fundinn undir þessum lið.
2.Þekkingarsetur Suðurnesja
1902052
Kynning á verkefninu Fróðleiksfúsi, Daníel Hjálmtýsson verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Ráðið þakkar kærlega fyrir mjög áhugaverða kynningu á þessu skemmtilega verkefni og hlakkar til að fylgjast með næstu skrefum FróðleiksFúsa.
Ráðið þakkar kærlega fyrir mjög áhugaverða kynningu á þessu skemmtilega verkefni og hlakkar til að fylgjast með næstu skrefum FróðleiksFúsa.
3.Viðurkenningar
1812040
Jóla- og ljósahús Suðurnesjabæjar. Ósk um tilnefningar og ákveða fyrirkomulag viðurkenninga.
Afgreiðsla:
Ákveðið að óska eftir tilnefningum frá íbúum Suðurnesjabæjar í gegnum íbúavefinn frá mánudeginum 11.desember nk. til mánudagsins 18.desember. Ráðið mun í kjölfarið yfirfara þær tillögur sem berast og velja ljósa- og jólahús Suðurnesjabæjar 2023.
Ákveðið að óska eftir tilnefningum frá íbúum Suðurnesjabæjar í gegnum íbúavefinn frá mánudeginum 11.desember nk. til mánudagsins 18.desember. Ráðið mun í kjölfarið yfirfara þær tillögur sem berast og velja ljósa- og jólahús Suðurnesjabæjar 2023.
4.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar
2009041
Staða sjóðsins yfirfarin ásamt undirbúningi fyrir næsta ár.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
5.Áramótabrenna og flugeldasýning um áramótin 2023-2024.
2312026
Farið yfir skipulag fyrir áramótin 2023-2024.
Afgreiðsla:
Umsjón með flugeldasýningu og brennu verður í höndum björgunarsveitarinnar Sigurvonar ásamt umhverfismiðstöð Suðurnesjabæjar og verður haldin í Sandgerði.
Umsjón með flugeldasýningu og brennu verður í höndum björgunarsveitarinnar Sigurvonar ásamt umhverfismiðstöð Suðurnesjabæjar og verður haldin í Sandgerði.
6.Ferða-, safna- og menningarmál
2212046
Drög að fjárhagsáætlun varðandi menningarmál 2024 kynnt.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 19:27.
Ráðið þakkar kærlega fyrir fróðlega kynningu á starfsemi Þekkingasetursins.