Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

22. fundur 25. maí 2023 kl. 17:00 - 18:30 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir formaður
  • Arnar Geir Ásgeirsson aðalmaður
  • Óskar Helgason aðalmaður
  • Heiðrún Tara Poulsen Stefánsdóttir aðalmaður
  • Hlynur Þór Valsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Viðburðir og menningarmál 2023

2305068

Drög að umgjörð bæjarhátíðar og 17. júní.
Elísabet Lovísa Björnsdóttir gæða- og verkefnastjóri og Lovísa Ósk Ragnarsdóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Afgreiðsla:

Ráðið leggur til að stuðst verði við umgjörð síðustu hátíðar og hátíðardagskrá laugardags mun fara fram á Garðskaga. Íbúar Suðurnesjabæjar eru hvattir til þátttöku og vera ófeimin við að skapa sína eigin viðburði.

2.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar

2009041

Beiðni um styrk.
Afgreiðsla:

Í samræmi við 6. gr. í reglum um Menningarsjóð Suðurnesjabæjar er samþykkt að styrkja útgáfu á tónverkinu Kaldir jöklar sem er samvinnuverkefni Tónlistarskóla Sandgerðis og barnakórs Sandgerðisskóla, að upphæð 250.000 kr.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?