Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Ferskir vindar 2022
2209058
Kynning frá Mireyu Samper vegna alþjóðlegu listahátíðarinnar Ferskir vindar sem fer fram í desember 2022 og janúar 2023.
2.Söfn í Suðurnesjabæ
1906011
Kynning frá Margréti I. Ásgeirsdóttur, forstöðumanni safna í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Ráðið þakkar Margréti I. Ásgeirsdóttur fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi safna í Suðurnesjabæ. Ráðið lýsir einnig ánægju sinni með starfsemina og þá uppbyggingu sem í gangi er.
Ráðið þakkar Margréti I. Ásgeirsdóttur fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi safna í Suðurnesjabæ. Ráðið lýsir einnig ánægju sinni með starfsemina og þá uppbyggingu sem í gangi er.
3.Viðburðir og menningarmál 2022
2201045
Dagskrá desembermánaðar í Suðurnesjabæ: tendrun jólaljósa, áramótagleði og val á jóla- og ljósahúsum Suðurnesjabæjar 2022.
Afgreiðsla:
Farið yfir dagskrá fram að áramótum.
1. desember verður kveikt á jólaljósum í báðum byggðarkjörnum.
21. desember er áætlað að afhenda viðurkenningar fyrir jóla- og ljósahús í Suðurnesjabæ. Ráðið hvetur íbúa til þess að lýsa upp skammdegið með jóla- og ljósaskreytingum.
Áramótabrenna og flugeldasýning verður í umsjón Björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og fer viðburðurinn fram í Garði í ár.
Farið yfir dagskrá fram að áramótum.
1. desember verður kveikt á jólaljósum í báðum byggðarkjörnum.
21. desember er áætlað að afhenda viðurkenningar fyrir jóla- og ljósahús í Suðurnesjabæ. Ráðið hvetur íbúa til þess að lýsa upp skammdegið með jóla- og ljósaskreytingum.
Áramótabrenna og flugeldasýning verður í umsjón Björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og fer viðburðurinn fram í Garði í ár.
4.Áfangastaðaáætlun
2110093
Áfangastaðaáætlun.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
2009054
Upplýsingar um umsóknir frá Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 20:20.
Ráðið þakkar Mireyu Samper fyrir góða og áhugaverða kynningu á Ferskum vindum. Ráðið óskar skipuleggjendum hátíðarinnar góðs gengis með komandi hátíð.