Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

16. fundur 15. desember 2021 kl. 17:00 - 19:00 á Byggðasafninu á Garðskaga
Nefndarmenn
  • Rakel Ósk Eckard formaður
  • Fanný Þórsdóttir aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Gísli R. Heiðarsson aðalmaður
  • Svavar Grétarsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Byggðasafn Garðskaga

1809075

Drög að söfnunarstefnu lögð fram.
Afgreiðsla:

Ráðið leggur til við bæjarstjórn að samþykkja söfnunarstefnu fyrir Byggðasafnið á Garðskaga.

2.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

2009045

Áramótin í Suðurnesjabæ.
Farið var yfir dagskrá áramóta sem verða haldin í Sandgerði í ár og í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvon. Áætlað er að Björgunarsveitin Ægir í Garði muni sjá um áramótin 2022. Þá er áætlað að hafa Byggðasafnið á Garðskaga opið gestum á Þrettándanum.

3.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

1910062

Afgreiðsla:

Áframhaldandi vinna í stefnumótun. Áætlað er að drög að stefnu verði tilbúin í febrúar.

4.Viðurkenningar

1812040

Val á jóla- og ljósahúsum Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:

Val á jóla- og ljósahúsum er skráð sem ítarbókun.
Áætlað er að afhenda viðurkenningar á Byggðasafninu á Garðskaga þriðjudaginn 21. desember kl.18.00.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?