Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Starfsemi safna í Suðurnesjabæ
2109047
Kynning á starfsemi safna Suðurnesjabæjar.
Margrét I. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður safna og Tanja Halla Önnudóttir, starfsmaður, sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Ráðið þakkar starfsmönnun fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi safna í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Ráðið þakkar starfsmönnun fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi safna í Suðurnesjabæ.
2.Ferða- safna- og menningarráð starfsáætlun 2018-2022
1807079
Drög að starfsáætlun safna fyrir árið 2022
Margrét I. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður safna og Tanja Halla Önnudóttir, starfsmaður, sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
3.Safnahelgi á Suðurnesjum
1911072
Drög að dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum.
Margrét I. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður safna og Tanja Halla Önnudóttir, starfsmaður, sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Drög að dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum sem fram fer dagana 16. og 17. október lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Drög að dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum sem fram fer dagana 16. og 17. október lögð fram til kynningar.
4.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum
1910062
Áframhaldandi vinna við stefnu í ferða-, safna- og menningarmálum.
Afgreiðsla:
Lögð fram drög að áherslum og áframhaldandi stefnumótunarvinnu.
Lögð fram drög að áherslum og áframhaldandi stefnumótunarvinnu.
5.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar
2009041
Á 79. fundi bæjarráðs, dags. 11. ágúst voru drög um samþykkt um Menningarsjóð Suðurnesjabæjar samþykkt og vísað til kynningar í Ferða-, safna- og menningarráði.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar. Ráðið leggur áherslu á að opnað verði fyrir umsóknir frá og með 17. janúar 2022 og opið verði fyrir umsóknir til 21. febrúar.
Lagt fram til kynningar. Ráðið leggur áherslu á að opnað verði fyrir umsóknir frá og með 17. janúar 2022 og opið verði fyrir umsóknir til 21. febrúar.
Fundi slitið - kl. 19:50.
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sat fundinn í fjarveru formanns. Fanný Þórisdóttir boðaði forföll.