Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

13. fundur 26. janúar 2021 kl. 17:45 - 18:50 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Rakel Ósk Eckard formaður
  • Fanný Þórsdóttir aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Gísli R. Heiðarsson aðalmaður
  • Svavar Grétarsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

1910062

Drög að verk- og tímaáætlun fyrir vinnu að stefnu í ferða-, safna- og menningarmálum.
Afgreiðsla:

Ráðið leggur til að unnið verði eftir verk- og tímaáætlun fyrir vinnu að stefnu í ferða-, safna- og menningarmálum og ráðið sjálft veiti verkefninu forystu.

2.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

2009045

Afgreiðsla:

Umræður um viðburði og bæjarhátíð. Vegna aðstæðna og óvissu í þjóðfélaginu vegna Covid 19 er erfitt að fastsetja dagsetningar að svo stöddu.

Fundi slitið - kl. 18:50.

Getum við bætt efni síðunnar?