Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum
1910062
Drög að verk- og tímaáætlun fyrir vinnu að stefnu í ferða-, safna- og menningarmálum.
2.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021
2009045
Afgreiðsla:
Umræður um viðburði og bæjarhátíð. Vegna aðstæðna og óvissu í þjóðfélaginu vegna Covid 19 er erfitt að fastsetja dagsetningar að svo stöddu.
Umræður um viðburði og bæjarhátíð. Vegna aðstæðna og óvissu í þjóðfélaginu vegna Covid 19 er erfitt að fastsetja dagsetningar að svo stöddu.
Fundi slitið - kl. 18:50.
Ráðið leggur til að unnið verði eftir verk- og tímaáætlun fyrir vinnu að stefnu í ferða-, safna- og menningarmálum og ráðið sjálft veiti verkefninu forystu.