Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

12. fundur 17. desember 2020 kl. 17:00 - 19:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Rakel Ósk Eckard formaður
  • Fanný Þórsdóttir aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Gísli R. Heiðarsson aðalmaður
  • Svavar Grétarsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Viðurkenningar

1812040

Val á jólahúsum í Suðurnesjabæ 2020.
Afgreiðsla:

Val á jólahúsi og ljósahúsi Suðurnesjabæjar er skráð sem ítarbókun.
Gert er ráð fyrir að afhending viðurkenninga fari fram í Sjólyst þriðjudaginn 22. desember kl.18.00. Áætlað er að viðburðinum verði streymt til íbúa þannig að flestir geti tekið þátt og fylgst með.

Ferða-, safna- og menningarráð lýsir ánægju sinni með framlag íbúa við að lýsa upp skammdegið og ljóst er að mikill metnaður liggur að baki skreytingum í sveitarfélaginu. Ráðið þakkar öllum þeim sem komu með ábendingar við valið.

2.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

1910062

Drög að verk- og tímaáætlun fyrir stefnumótunarvinnu.

3.Uppbyggingasjóður Suðurnesja

2010005

Afgreiðsla:

Ferða-, safna- og menningarráð lýsir ánægju sinni með styrkveitingar frá Uppbyggingasjóði Suðurnesja og óskar styrkhöfum í sveitarfélaginu til hamingju með sína styrki.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?