Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

9. fundur 15. október 2019 kl. 18:00 - 20:00 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Rakel Ósk Eckard formaður
  • Fanný Þórsdóttir aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Svavar Grétarsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá
Fulltrúi D-lista boðaði forföll og varamenn einnig.

1.Áramótin 2019/2020

1810050

Til umræðu.
Afgreiðsla:

Umræður um fyrirkomulag áramótanna 2019/2020.

2.Suðurnesjabær - hátíðir og viðburðir

1902070

Á 17. fundi bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar, dags. 2. október, var afgreiðsla bæjarráðs frá 25. september samþykkt samhljóða þegar minnisblað frá sviðsstjóra stórnsýslusvið um viðburði í Suðurnesjabæ var tekið fyrir. Bæjarráð þakkar góðar tillögur og telur rétt að unnið sé eftir þeim og vísar jafnframt til vinnu fjárhagsáætlunar ársins 2020.
Afgreiðsla:

Tillögur um viðburði í Suðurnesjabæ og dagsetningar ræddar.

3.Kjörnar nefndir: erindisbréf

1808028

Drög að erindisbréfi lagt fram.
Afgreiðsla:

Drögum að erindisbréfi vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

4.Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð

1810021

Til kynningar.
Afgreiðsla:

Ferskir vindar sem fara fram frá miðjum desember fram í janúar til umræðu.

5.Fjárhagsáætlun 2020 menningarmál

1910061

Til kynningar.
Afgreiðsla:

Umræður um starfsáætlun.

6.Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

1910062

Til umræðu.
Afgreiðsla:

Vinna hafin við mótun stefnu um ferða-, safna- og menningarmál í Suðurnesjabæ.

Fundi slitið - kl. 20:00.

Getum við bætt efni síðunnar?