Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Eyrarrósin - Verðlaunaafhending
1810021
2.Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
1810021
Afgreiðsla:
Ráðið óskar eftir því að fá samning við Ferska vinda til kynningar.
Ráðið óskar eftir því að fá samning við Ferska vinda til kynningar.
3.Safnahelgi á Suðurnesjum
1901036
Afgreiðsla:
Minnisblað lagt fram.
Ráðið lýsir ánægju sinni með Safnahelgi á Suðurnesjum og vaxandi þátttöku bæði safna og almennings.
Minnisblað lagt fram.
Ráðið lýsir ánægju sinni með Safnahelgi á Suðurnesjum og vaxandi þátttöku bæði safna og almennings.
4.Sameiginleg menningarstefna sveitarfélagana á Suðurnesjum
1811072
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022
1807079
Afgreiðsla:
Stefnt er að því að halda íbúafund 16. maí um bæjarhátíðir og viðburði í Suðurnesjabæ.
Stefnt er að því að halda íbúafund 16. maí um bæjarhátíðir og viðburði í Suðurnesjabæ.
6.Sólseturshátíð 2019
1902082
Á 18. fundi bæjarráðs þann 27. febrúar 2019 var fjallað um drög að samstarfssamningi við Knattspyrnufélagið Víðir um framkvæmd Sólseturshátíðar 2019. Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að undirrita samninginn. Framlag sveitarfélagsins til hátíðarinnar er í samræmi við fjárhagsáætlun 2019. Samningnum vísað til kynningar hjá Ferða-, safna-og menningarráði.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar. Ráðið óskar eftir því að fulltrúar Víðis komi á fund ráðsins og kynni dagskrá hátíðarinnar.
Lagt fram til kynningar. Ráðið óskar eftir því að fulltrúar Víðis komi á fund ráðsins og kynni dagskrá hátíðarinnar.
7.Sandgerðisdagar 2019
1903076
Afgreiðsla:
Tveir aðilar hafa lýst áhuga á að halda utan um Sandgerðisdaga. Ráðið leggur til að báðir aðilar verði boðaðir á fund ráðsins og kynni hugmyndir sínar áður en ákvörðun er tekin.
Tveir aðilar hafa lýst áhuga á að halda utan um Sandgerðisdaga. Ráðið leggur til að báðir aðilar verði boðaðir á fund ráðsins og kynni hugmyndir sínar áður en ákvörðun er tekin.
Fundi slitið - kl. 20:00.
Ráðið lýsir ánægju sinni með vel heppnaðan viðburð og óskar nýjum verðlaunahöfum til hamingju með Eyrarrósina. Einnig vill ráðið koma þökkum til þeirra starfsmanna sem sáu um undirbúning viðburðarins og þá sérstaklega Eyþóri Kolbeinssyni skólastjóra tónlistarskólans í Garði og Guðjóni Kristjánssyni.