Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Starfsmannamál - almennt
1811032
Á 31. fundi bæjarráðs dags. 11. september var minniblað frá bæjarstjóra og mannauðsstjóra um samfögnuð starfsmanna tekið fyrir. Bæjarráð samþykkti að við vinnslu fjárhagsáætlunar 2020 verði gert ráð fyrir árshátíð starfsfólks Suðurnesjabæjar.
2.Leikskólamál
1901013
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að skipaður verði stýrihópur sem fái það verkefni að halda utan um undirbúning framkvæmda við leikskóla
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að skipa Fríðu Stefánsdóttur, Hólmfríði Skarphéðinsdóttur og Magnús S Magnússon í stýrihóp, samkvæmt samþykkt bæjarráðs. Sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs og deildarstjóri fræðslumála munu starfa með stýrihópnum.
Samþykkt samhljóða að skipa Fríðu Stefánsdóttur, Hólmfríði Skarphéðinsdóttur og Magnús S Magnússon í stýrihóp, samkvæmt samþykkt bæjarráðs. Sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs og deildarstjóri fræðslumála munu starfa með stýrihópnum.
3.Gerðaskóli - húsnæðismál
1809079
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að skipaður verði stýrihópur sem fái það verkefni að halda utan um undirbúning framkvæmda við stækkun Gerðaskóla eins og lagt er til í minnisblaði frá bæjarstjóra.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að skipa Einar Jón Pálsson, Katrínu Pétursdóttur og Pálma S Guðmundsson í stýrihóp, samkvæmt samþykkt bæjarráðs. Sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs og skólastjóri Gerðaskóla munu starfa með stýrihópnum.
Samþykkt samhljóða að skipa Einar Jón Pálsson, Katrínu Pétursdóttur og Pálma S Guðmundsson í stýrihóp, samkvæmt samþykkt bæjarráðs. Sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs og skólastjóri Gerðaskóla munu starfa með stýrihópnum.
4.Öldungaráð Suðurnesjabæjar
1901021
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja drög að samþykktum fyrir Öldungaráð Suðurnesjabæjar.
Til máls tóku: MS og HS.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fresta afgreiðslu málsins.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fresta afgreiðslu málsins.
5.Suðurnesjabær - hátíðir og viðburðir
1902070
Á 32. fundi bæjarráð dags. 25. september 2019 var minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýlusviðs um viðburði í Suðurnesjabæ tekið fyrir. Í minnisblaðinu er gerð grein fyrir tillögum frá ferða-, safna-og menningarráði um viðburði og hátíðir í Suðurnesjabæ sem eru unnar út frá niðurstöðum íbúafundar. Bæjarráð þakkar góðar tillögur og telur rétt að unnið sé eftir þeim og vísar jafnframt til vinnu fjárhagsáætlunar ársins 2020.
Til máls tóku: EJP, DB, FS, ÓÞÓ og HS.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
6.Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ
1902040
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september var minnisblað frá bæjarstjóra tekið fyrir og samþykkt að Suðurnesjabær taki áfram þátt í samstarfi sveitarfélaganna á Suðurnesjum, Isavia og Kadeco um heimsmarkmið.
Til máls tóku: PSG, MS, EJP og LE.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
7.Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin
1902004
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september var minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs tekið fyrir og samþykkt að farið verði að tillögu sviðsstjóra um innleiðingu heimsmarkmiða hjá Suðurnesjabæ.
Til máls tóku: FS og EJP.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
8.Tillaga til þingsályktunar um stöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum
1903015
Á 32. fundi bæjarráðs dags. 25. september var erindi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, dags. 25. september 2019, tekið fyrir og Magnús Stefánsson og Bergný Jóna Sævarsdóttir tilnefnd sem fulltrúar Suðurnesjabæjar í starfshóp um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum og starfshóp um vaxtarsvæði.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
9.Fastanefndir: kosning
1806759
Áheyrnarfulltrúi í hafnarráði.
Tillaga frá B-lista um að Ólafur Þór Kjartansson taki sæti sem áheyrnarfulltrúi í Hafnarráði í stað Daða Bergþórssonar sem verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Unnars Más Péturssonar.
Tillaga frá B-lista um að Ólafur Þór Kjartansson taki sæti sem áheyrnarfulltrúi í Hafnarráði í stað Daða Bergþórssonar sem verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Unnars Más Péturssonar.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
10.Bæjarráð - 31
1909003F
Fundur dags. 11.09.2019.
Til máls tóku: PSG, MS og EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
11.Bæjarráð - 32
1909012F
Fundur dags. 25.09.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
12.Hafnarráð - 7
1909005F
Fundur dags. 18.09.2019.
Til máls tóku: PSG, HH og EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
13.Ferða-, safna- og menningarráð - 8
1905007F
Fundur dags. 18.09.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
14.Fræðsluráð - 10
1909008F
Fundur dags. 24.09.2019.
Til máls tóku: FS, EJP, PSG og ÓÞÓ.
Afgreiðsla.
Samþykkt samhljóða að vísa málum númer tvö og þrjú í fundargerð Fræðsluráðs til umfjöllunar í bæjarráði.
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla.
Samþykkt samhljóða að vísa málum númer tvö og þrjú í fundargerð Fræðsluráðs til umfjöllunar í bæjarráði.
Fundargerðin lögð fram.
15.Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019
1901109
a) 873. fundur stjórnar dags. 30.08.2019.
b) 874. fundur stjórnar dags. 27.09.2019.
b) 874. fundur stjórnar dags. 27.09.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
16.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019
1902057
748. fundur stjórnar dags. 18.09.2019.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram til kynningar.
17.Kalka sorpeyðingarstöð fundargerðir 2019
1901063
506. fundur stjórnar dags. 10.09.2019.
Til máls tóku: HS, EJP, LE, PSG og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram til kynningar.
18.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2019
1902009
a) 41. fundur stjórnar dags. 12.06.2019.
b) 42. fundur stjórnar dags. 27.08.2019
c) 43. fundur stjórnar dags. 12.09.2019.
b) 42. fundur stjórnar dags. 27.08.2019
c) 43. fundur stjórnar dags. 12.09.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
19.Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2019
1902081
19. fundur dags. 15.08.2019.
Til máls tóku: FS og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2019
1902094
31. fundur stjórnar dags. 16.09.2019.
Til máls tók: FS
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
21.Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019
1901053
Fundur stjórnar dags. 09.09.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
22.Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands - fundargerðir
1910023
Aðalfundur fulltrúaráðs dags. 20.09.2019.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:50.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs um árshátíð starfsfólks Suðurnesjabæjar samþykkt samhljóða.