Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Bæjarstjórn og bæjarráð fundaráætlun 2019-2020
1908080
Fundaráætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs 2019-2020
2.Ósk um tímabundið leyfi
1905084
Erindi dags. 20.08.2019 frá Bryndísi Einarsdóttur, ósk um tímabundið leyfi sem varabæjarfulltrúi.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að verða við erindinu og veita Bryndísi Einarsdóttur tímabundið leyfi frá störfum sem varabæjarfulltrúi til september 2020.
Samþykkt samhljóða að verða við erindinu og veita Bryndísi Einarsdóttur tímabundið leyfi frá störfum sem varabæjarfulltrúi til september 2020.
3.Fastanefndir: kosning
1806759
Breytingar á fulltrúum D-lista í Ferða-, safna- og menningarráði.
Til máls tók: ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Tillaga frá D-lista um breytingar á fulltrúum í Ferða-, safna-og menningarráði: Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir taki sæti Bryndísar Einarsdóttur sem aðalmaður og varaformaður. Davíð S. Árnason taki sæti Guðmundar Magnússonar sem aðalmaður. Nýir varamenn verði Jón Ragnar Ástþórsson og Sunneva Ósk Þóroddsdóttir.
Tillagan samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Tillaga frá D-lista um breytingar á fulltrúum í Ferða-, safna-og menningarráði: Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir taki sæti Bryndísar Einarsdóttur sem aðalmaður og varaformaður. Davíð S. Árnason taki sæti Guðmundar Magnússonar sem aðalmaður. Nýir varamenn verði Jón Ragnar Ástþórsson og Sunneva Ósk Þóroddsdóttir.
Tillagan samþykkt samhljóða.
4.Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis
1809097
Á 13. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs dags. 29.08.2019 var samþykkt að fela Skipulags- og umhverfissviði að undirbúa útboð og grenndarkynningu vegna framkvæmdar á göngustíg á milli Garðs og Sandgerðis.
Til máls tóku: MS, HS, HH, LE, MSM, FS og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla framkvæmda-og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla framkvæmda-og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
5.Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019
1901110
12. fundur dags. 29.08.2019.
Til máls tóku: ÓÞÓ, HS og MSM.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla fjölskyldu-og velferðarráðs vegna máls nr. 4 um samráðshóp um málefni fatlaðs fólks í Suðurnesjabæ samþykkt samhljóða. Umræðu um mál nr. 5 um samþykktir vegna Öldungaráð Suðurnesjabæjar er frestað.
Fundargerðin lögð fram og staðfest.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla fjölskyldu-og velferðarráðs vegna máls nr. 4 um samráðshóp um málefni fatlaðs fólks í Suðurnesjabæ samþykkt samhljóða. Umræðu um mál nr. 5 um samþykktir vegna Öldungaráð Suðurnesjabæjar er frestað.
Fundargerðin lögð fram og staðfest.
6.Framkvæmda- og skipulagsráð - 13
1908010F
Fundur dags. 29.08.2019.
Til máls tóku: SG, HH, ÓÞÓ og MSM.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram og staðfest.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram og staðfest.
7.Bæjarráð - 25
1905018F
Fundur dags. 20.06.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
8.Bæjarráð - 26
1906010F
Fundur dags. 26.06.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
9.Bæjarráð - 27
1906022F
Fundur dags. 10.07.2019.
Til máls tók: DB, HS, FS, HH, MSM og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
10.Bæjarráð - 28
1907008F
Fundur dags. 24.07.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
11.Bæjarráð - 29
1907014F
Fundur dags. 14.08.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
12.Bæjarráð - 30
1908005F
Fundur dags. 28.08.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
13.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019
1902057
746. stjórnarfundur S.S.S. 14.08.2019
747. stjórnarfundur S.S.S. 29.09.2019
747. stjórnarfundur S.S.S. 29.09.2019
Til máls tóku: HH, MS, HS og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Varðandi mál nr. 4 í fundargerð 746.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar tekur undir með stjórn SSS og lýsir vonbrigðum með tillögur sem fram koma í minnisblaði frá Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti um framtíðar fyrirkomulag á rekstrarformi almenningssamgangna. Í þeim tillögum felst m.a. að sveitarfélögin taki ábyrgð á mögulegum halla á rekstri almenningssamgangna, en þessi málaflokkur er á ábyrgð ríkisins.
Fundargerðirnar lagðar fram.
Afgreiðsla:
Varðandi mál nr. 4 í fundargerð 746.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar tekur undir með stjórn SSS og lýsir vonbrigðum með tillögur sem fram koma í minnisblaði frá Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti um framtíðar fyrirkomulag á rekstrarformi almenningssamgangna. Í þeim tillögum felst m.a. að sveitarfélögin taki ábyrgð á mögulegum halla á rekstri almenningssamgangna, en þessi málaflokkur er á ábyrgð ríkisins.
Fundargerðirnar lagðar fram.
14.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2019
1902009
Fundargerð 40. stjórnarfundar dags.28. maí 2019
Fundargerð 41. stjórnarfundar dags. 12. júní 2019
Fundargerð 41. stjórnarfundar dags. 12. júní 2019
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
15.Kalka sorpeyðingarstöð fundargerðir 2019
1901063
505. fundur stjórnar dags. 13.08.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
16.Heklan fundargerðir 2019
1902058
73. fundur dags. 02.09.2019.
Til máls tóku: MS og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Fundrgerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundrgerðin lögð fram.
17.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir
1908077
Fundargerð 53.fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 20. ágúst 2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
Fundi slitið - kl. 19:10.
Fundaráætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs 2019-2020 samþykkt samhljóða.