Fara í efni

Bæjarstjórn

64. fundur 27. desember 2023 kl. 13:00 - 13:20 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Anton Kristinn Guðmundsson fyrsti varaforseti
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Jónína Magnúsdóttir annar varaforseti
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Árni Gísli Árnason sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Samkomulag um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk

2212052

Samkvæmt fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga dags. 15.desember 2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.


Afgreiðsla:

Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, sem byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir bæjarstjórn Suðurnesjabæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.

Vert er að taka fram að gagnvart íbúum verður enginn breyting á heildarskattbyrði þar sem tekjuskattshlutfall einstaklinga lækkar á móti.

Tillagan samþykkt samhljóða.

2.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023

2303098

Umsögn Suðurnesjabæjar.


Afgreiðsla:

Umsögn Suðurnesjabæjar lögð fram.

Fundi slitið - kl. 13:20.

Getum við bætt efni síðunnar?