Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Samkomulag um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
2212052
Samkvæmt fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga dags. 15.desember 2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.
2.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023
2303098
Umsögn Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Umsögn Suðurnesjabæjar lögð fram.
Fundi slitið - kl. 13:20.
Afgreiðsla:
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, sem byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir bæjarstjórn Suðurnesjabæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.
Vert er að taka fram að gagnvart íbúum verður enginn breyting á heildarskattbyrði þar sem tekjuskattshlutfall einstaklinga lækkar á móti.
Tillagan samþykkt samhljóða.