Fara í efni

Bæjarstjórn

57. fundur 05. apríl 2023 kl. 17:30 - 19:07 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Anton Kristinn Guðmundsson fyrsti varaforseti
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Jónína Magnúsdóttir annar varaforseti
  • Jón Ragnar Ástþórsson varamaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2022

2303036

Fyrri umræða.
Til máls tóku: EJP og MS.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningi til síðari umræðu í bæjarstjórn.

2.Golfklúbbur Sandgerðis - vélageymsla

1806428

Á 115. fundi bæjarráðs dags. 08.03.2023 var samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að setja upp samning við Golfklúbb Sandgerðis um uppgjör á málinu og leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun 2023 um eignarhald á vélaskemmunni.
Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

3.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - ársreikningur 2022

2303044

Á 116. fundi bæjarráðs dags. 29.03.2023 var samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær greiði sína hlutdeild í uppsöfnuðum halla Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja að fjárhæð kr. 6.568.796 sem greiðist á tveimur árum.
Til máls tók: AKG

Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

4.Fjárhagsáætlun 2024-2027

2303087

Á 116. fundi bæjarráðs dags. 29.03.2023 var minnisblað frá bæjarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um fjárhagsleg markmið og vinnslu fjárhagsáætlunar 2024-2027 og samþykkt samhljóða að vinna eftir því ferli og markmiðum sem þar eru lögð fram.
Til máls tóku: JM, EJP, SBJ og AKG.

Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

5.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023

2303098

Á 116. fundi bæjarráðs dags. 29.03.2023 var farið yfir skýrslu starfshóps um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga ásamt drögum að lagafrumvarpi um heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Bæjarráð Suðurnesjabæjar gerir alvarlega athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og hefur umsögn sveitarfélagsins þar um, ásamt ábendingum og tillögum verið komið á framfæri í samráðsgátt stjórnvalda.
Til máls tóku: EJP, JRÁ, AKG og JM.

Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

6.Húsnæðisáætlun

2109054

Á 116. fundi bæjarráðs dags. 29.03.2023 var samþykkt samhljóða að vísa húsnæðisáætlun til afgreiðslu í bæjarstjórn og kynningar í framkvæmda-og skipulagsráði.
Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

7.Deiliskipulag: Iðngarðar: Endurskoðun

1806201

Á 43. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs dags. 29.03.2023 lagði framkvæmda- og skipulagsráð til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Iðngarða í Garði skv. 41. og 42. gr. skipulagslaga.
Til máls tók: EJP

Afgreiðsla:


Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Iðngarða í Garði skv. 41. og 42. gr. skipulagslaga.

8.Skóladagatöl

2103036

Á 39. fundi fræðsluráðs dags. 17.03.2023 voru skóladagatöl grunnskóla lögð fram til staðfestingar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að staðfesta skóladagatöl grunnskóla.

9.Bæjarráð - 115

2302015F

Fundur dags. 08.03.2023.
Til máls tóku: JM, EJP og AKG.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

10.Bæjarráð - 116

2303008F

Fundur dags. 29.03.2023.
Til máls tóku: AKG og JRÁ.


Afgreiðsla:

Lagt fram.

11.Hafnarráð - 19

2302018F

Fundur dags. 28.02.2023.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

12.Framkvæmda- og skipulagsráð - 42

2302011F

Fundur dags. 02.03.2023.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

13.Framkvæmda- og skipulagsráð - 43

2303013F

Fundur dags. 29.03.2023.
Til máls tóku: JM, EJP, SBJ, AKG og MS.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

14.Fræðsluráð - 39

2303010F

Fundur dags. 17.03.2023.
Til máls tóku: JM, ÚMG og MS.

Afgreiðsla:

Lagt fram

15.Ungmennaráð - 10

2303015F

Fundur dags. 17.03.2023.
Til máls tók: EJP

Afgreiðsla:

Lagt fram

16.Ferða-, safna- og menningarráð - 21

2303007F

Fundur dags. 23.03.2023.
Til máls tóku: EJP, JM og OKÁ.

Afgreiðsla:

Lagt fram

17.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023

2301078

a) 919. fundur stjórnar dags. 28.02.2023.
b) 920. fundur stjórnar dags. 17.03.2023.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

18.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023

2301036

Fundargerð vetrarfundar dags. 17.03.2023.
Til máls tóku: AKG, JM og EJP.

Afgreiðsla:

Lagt fram

19.Reykjanes jarðvangur fundargerðir

2101103

a) 67. fundur stjórnar dags. 08.12.2022.
b) 68. fundur stjórnar dags. 20.01.2023.
c) 69. fundur stjórnar dags. 10.02.2023.
d) 70. fundur stjórnar dags. 24.03.2023.
Til máls tók: MS

Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

20.Heklan fundargerðir 2023

2302015

92. fundur dags. 10.03.2023.
Til máls tók: MS

Afgreiðsla:

Lagt fram

21.Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir

1905009

66. fundur dags. 08.03.2023.
Afgreiðsla:

Lagt fram

22.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2022

2204086

45. fundur stjórnar dags. 17.11.2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram

23.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2023

2303075

46. fundur stjórnar dags. 16.03.2023.
Afgreiðsla:

Lagt fram

Fundi slitið - kl. 19:07.

Getum við bætt efni síðunnar?