Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur 2018
1903077
Síðari umræða.
Fyrir liggur ársreikningur 2018 til síðari umræðu, ásamt endurskoðendaskýrslu Deloitte.
Fyrir liggur ársreikningur 2018 til síðari umræðu, ásamt endurskoðendaskýrslu Deloitte.
2.Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
1901025
a) viðauki 6.
b) viðauki 7.
c) viðauki 8.
b) viðauki 7.
c) viðauki 8.
Til máls tóku: EJP og MSM
Afgreiðsla:
Viðauki 6 samþykktur samhljóða.
Viðauki 7 samþykktur með sjö atkvæðum. Fulltrúar H-lista sitja hjá.
Viðauki 8 samþykktur samhljóða.
Afgreiðsla:
Viðauki 6 samþykktur samhljóða.
Viðauki 7 samþykktur með sjö atkvæðum. Fulltrúar H-lista sitja hjá.
Viðauki 8 samþykktur samhljóða.
3.Bæjarráð - kosning í bæjarráð 2019
1905088
Kosning fulltrúa í bæjarráð til eins árs, sbr. 26. gr. Samþykkta um stjórn Suðurnesjabæjar.
Til máls tóku: EJP og MSM
Afgreiðsla:
Öll framboð lögðu fram lista og er eftirfarandi tillaga um kjör í bæjarráð til eins árs lögð fram:
Aðalmenn:
Ólafur Þór Ólafsson (J)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D)
Magnús S Magnússon (H)
Varamenn:
Laufey Erlendsdóttir (J)
Einar Jón Pálsson (D)
Pálmi S Guðmundsson (H)
B-listinn tilnefnir Daða Bergþórsson sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráði og Álfhildi Sigurjónsdóttir sem varaáheyrnarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða.
Í samræmi við 3. mgr. 47. gr. sveitarstjórnalaga nr. 138/2011 munu varamenn á listanum sem eru þar fulltrúar sama flokks eða framboðslista og sá aðalmaður í nefnd sem um ræðir, taka sæti hans í nefndinni í þeirri röð sem þeir voru kosnir án tillits til þess hvar þeir annars eru í röð varamanna.
Tillaga D- og J-lista um að Ólafur Þór Ólafsson verði formaður bæjarráðs og Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður var samþykkt með fulltrúum D- og J- lista, fulltrúar H-lista og B- lista sitja hjá.
Afgreiðsla:
Öll framboð lögðu fram lista og er eftirfarandi tillaga um kjör í bæjarráð til eins árs lögð fram:
Aðalmenn:
Ólafur Þór Ólafsson (J)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D)
Magnús S Magnússon (H)
Varamenn:
Laufey Erlendsdóttir (J)
Einar Jón Pálsson (D)
Pálmi S Guðmundsson (H)
B-listinn tilnefnir Daða Bergþórsson sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráði og Álfhildi Sigurjónsdóttir sem varaáheyrnarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða.
Í samræmi við 3. mgr. 47. gr. sveitarstjórnalaga nr. 138/2011 munu varamenn á listanum sem eru þar fulltrúar sama flokks eða framboðslista og sá aðalmaður í nefnd sem um ræðir, taka sæti hans í nefndinni í þeirri röð sem þeir voru kosnir án tillits til þess hvar þeir annars eru í röð varamanna.
Tillaga D- og J-lista um að Ólafur Þór Ólafsson verði formaður bæjarráðs og Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður var samþykkt með fulltrúum D- og J- lista, fulltrúar H-lista og B- lista sitja hjá.
4.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2019
1905089
Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar.
Með tilvísun í 4. mgr. 8. gr. samþykkar um stjórn Suðurnesjabæjar, samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála meðan sumarleyfi bæjarstjórnar stendur yfir, frá 6. júní 2019 til 4. september 2019. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 4. september 2019.
Með tilvísun í 4. mgr. 8. gr. samþykkar um stjórn Suðurnesjabæjar, samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála meðan sumarleyfi bæjarstjórnar stendur yfir, frá 6. júní 2019 til 4. september 2019. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 4. september 2019.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
5.Bæjarstjórn og bæjarráð fundaáætlun 2019-2020
1905092
Fundaáætlun bæjarráðs júní - september 2019.
Til máls tóku: EJP og ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Tillaga um fundaáætlun samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Tillaga um fundaáætlun samþykkt samhljóða.
6.Ósk um tímabundið leyfi
1905084
Erindi dags. 28.05.2019 frá Vitor Hugo Eugenio, ósk um tímabundið leyfi sem varabæjarfulltrúi til september 2020.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða með tilvísun í 22. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar að veita Vitor Hugo Eugenio tímabundið leyfi sem varabæjarfulltrúi til september 2020.
Samþykkt samhljóða með tilvísun í 22. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar að veita Vitor Hugo Eugenio tímabundið leyfi sem varabæjarfulltrúi til september 2020.
7.Fastanefndir: kosning
1806759
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Breyting á nefndum, sbr. 44. gr. samþykkta um stjórn Suðurnesjabæjar.
Breyting á fulltrúa J-lista Ferða-, safna- og menningarráði:
Vitor Hugo Eugenio víkur úr ráðinu.
Fanný Þórsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa J-lista Íþrótta- og tómstundaráði:
Vitor Hugo Eugenio víkur úr ráðinu.
Heiðrún Tara Stefánsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Björn Vilhelmsson tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa H-lista í Fjölskyldu- og velferðarráði
Andrea Dögg Færseth víkur úr ráðinu
Þórsteina Sigurjónsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Svavar Grétarsson tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa í Bílastæðasjóð
Elín Björg Gissurardóttir víkur úr sjóðnum.
Einar Jón Pálsson tekur sæti sem aðalmaður og formaður sjóðsins.
Breytingarnar samþykktar með átta atkvæðum. Fulltrúi B- lista situr hjá.
Afgreiðsla:
Breyting á nefndum, sbr. 44. gr. samþykkta um stjórn Suðurnesjabæjar.
Breyting á fulltrúa J-lista Ferða-, safna- og menningarráði:
Vitor Hugo Eugenio víkur úr ráðinu.
Fanný Þórsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa J-lista Íþrótta- og tómstundaráði:
Vitor Hugo Eugenio víkur úr ráðinu.
Heiðrún Tara Stefánsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Björn Vilhelmsson tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa H-lista í Fjölskyldu- og velferðarráði
Andrea Dögg Færseth víkur úr ráðinu
Þórsteina Sigurjónsdóttir tekur sæti sem aðalmaður.
Svavar Grétarsson tekur sæti sem varamaður í ráðinu.
Breyting á fulltrúa í Bílastæðasjóð
Elín Björg Gissurardóttir víkur úr sjóðnum.
Einar Jón Pálsson tekur sæti sem aðalmaður og formaður sjóðsins.
Breytingarnar samþykktar með átta atkvæðum. Fulltrúi B- lista situr hjá.
8.Gerðaskóli - húsnæðismál
1809079
Á 24. fundi bæjarráðs var samþykkt að unnið verði að húsnæðismálum skólans í samræmi við tillögur stýrihóps, meðal annars um lausnir varðandi kennsluaðstöðu næsta skólaár. Nánari útfærslur um breytingar innan skólans verði unnar af stýrihópnum.
Til máls tóku: EJP, PSG og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
9.Langtíma búsetuúrræði fyrir ungmenni
1810093
Á 24. fundi bæjarráðs var erindi um málið samþykkt og bæjarstjóra falið að leggja fyrir bæjarráð tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna málsins.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
10.Innheimta: Innheimtuþjónusta fyrir nýtt sveitarfélag
1807086
Á 24. fundi bæjarráðs var samþykkt tillaga sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um samning við Motus um innheimtuþjónustu.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
11.Bjarg Húsnæði stofnframlag
1806474
Á 24. fundi bæjarráðs var fjallað um stofnframlag sveitarfélagsins vegna byggingar 11 íbúða á vegum Bjargs íbúðafélags í Suðurnesjabæ. Bæjarráð samþykkti að Suðurnesjabær leggi til stofnframlag samkvæmt upplýsingum sem lágu fyrir. Jafnframt að gert verði ráð fyrir að tvær íbúðir verði til ráðstöfunar fyrir sveitarfélagið sem félagslegt leiguhúsnæði.
Til máls tóku: EJP, DB, PSG, MSM, ÓÞÓ, HS og MS.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
12.Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær
1904037
Á 24. fundi bæjarráðs var fjallað um drög að inntökureglum fyrir leikskóla í Suðurnesjabæ, sem afgreidd voru á 8. Fundi Fræðsluráðs. Bæjarráð tók málið til umfjöllunar og vísaði því til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Til máls tóku: EJP, HS, FS, MS og DB.
Afgreiðsla:
Innritunarreglur leikskóla samþykktar samhljóða.
Afgreiðsla:
Innritunarreglur leikskóla samþykktar samhljóða.
13.Bæjarráð - 23
1905002F
Fundur dags. 15.05.2019.
Til máls tóku: PSG, EJP, MS, HH og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
14.Bæjarráð - 24
1905008F
Fundur dags. 29.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
15.Framkvæmda- og skipulagsráð - 11
1905006F
Fundur dags. 21.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
16.Fræðsluráð - 8
1905009F
Fundur dags. 28.05.2019.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Varðandi mál númer fimm í fundargerð: Reglur um stuðning við leiðbeiniendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám samþykktar samhljóða.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Varðandi mál númer fimm í fundargerð: Reglur um stuðning við leiðbeiniendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám samþykktar samhljóða.
17.Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019
1901110
9. fundur dags. 16.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
18.Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019
1901109
871. fundur stjórnar dags. 29.05. 2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
19.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019
1902057
744. fundur stjórnar dags. 22.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
20.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2019
1902094
a)30. fundur stjórnar dags. 02.05.2019.
b) 7. ársfundur dags. 02.05.2019.
b) 7. ársfundur dags. 02.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
21.Aðalfundur Kölku sorpeyðingarstöðvar 2019
1904070
Fundargerð aðalfundar dags. 09.05.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
22.Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019
1901063
503. fundur stjórnar dags. 15.05.2019.
Til máls tóku: PSG, EJP, HH, ÓÞÓ, LE og MS.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
23.Heklan fundargerðir 2019
1902058
72. fundur stjórnar dags. 24.05.2019.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundi slitið - kl. 19:55.
Afgreiðsla:
Rekstrarniðurstaða A-hluta er afgangur að fjárhæð 57 milljónir króna. Áætlun gerði ráð fyrir 43,7 milljónum króna í rekstrarafgang. Rekstrarniðurstaða í samanteknum reikningsskilum A og B hluta, er 53,2 milljónir króna í afgang en áætlun gerði ráð fyrir 53,6 milljónum króna í rekstrarafgang.
Heildareignir í samanteknum reikningsskilum A og B hluta eru 8.042 milljónir króna. Heildarskuldir og skuldbindingar eru 4.243 milljónir króna. Lífeyrisskuldbinding hækkar frá árinu 2017 og er 942 milljónir króna. Langtímaskuldir við fjármálastofnanir eru 2.611 milljónir króna og eru næsta árs afborganir langtímalána 168,8 milljón króna. Eigið fé í samanteknum reikningsskilum er 3.798 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall 47,3%.
Skuldaviðmið A- og B-hluta skv. 14. gr. reglugerðar 502/2012 er 66,63%.
Rekstur í samanteknum reikningsskilum A og B hluta skilaði 414 milljónum króna í veltufé frá rekstri sem er 11,1% af heildartekjum en áætlun gerði ráð fyrir veltufé frá rekstri að fjárhæð 428,2 milljónum króna.
Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum í samanteknum reikningsskilum A og B hluta nam 217,5 milljónum króna á árinu 2018.
Á árinu voru engin ný lán tekin en afborganir langtímalána voru 93,2 milljón króna. Afborganir lífeyrisskuldbindinga voru 183,8 milljónir króna en í áætlun ársins var gert ráð fyrir 6 milljónum króna. Frávik eru vegna uppgjörs lífeyrisskuldbindinga við Brú lífeyrissjóð.
Handbært fé lækkaði um 15,1 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir lækkun að fjárhæð 100,8 milljónum króna. Handbært fé í árslok 2018 var 746,8 milljónir króna.
Bókun bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar vegna ársreiknings 2018
Suðurnesjabær varð til við sameiningu sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar og tók til starfa þann 10. júní 2018 og fagnar því eins árs afmæli eftir nokkra daga. Ársreikningur ársins 2018 er því fyrsti ársreikningur Suðurnesjabæjar.
Niðurstöður ársreikningsins er í góðu samræmi við fjárhagsáætlun ársins, sem samanstendur af fjárhagsáætlunum sveitarfélaganna sem sameinuðust í Suðurnesjabæ. Bæjarstjórn lýsir ánægju með þá niðurstöðu og þakkar öllum stjórnendum sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag við góðan rekstur.
Sterk efnahagsleg staða sveitarfélagsins birtist m.a. í því að skuldaviðmið samkvæmt nýjum viðmiðunarreglum í árslok 2018 er 66,6%. Bæjarstjórn lýsir ánægju með þessa niðurstöðu en samkvæmt fjármálareglum sveitarstjórnarlaga má skuldaviðmið ekki vera yfir 150%.
Á árinu 2018 var unnið að því verkefni að móta nýtt sveitarfélag og því verkefni er hvergi nærri lokið. Starfsfólk sveitarfélagsins hefur lagt af mörkum mikla vinnu við þetta verkefni og fyrir það þakkar bæjarstjórn. Jafnframt hafa fjölmargir aðrir aðilar komið að þeirri vinnu og það er mat bæjarstjórnar að vel hafi tekist til við að leysa úr fjölmörgum og ólíkum verkefnum í tengslum við mótun á nýju sveitarfélagi.
Framundan eru spennandi tímar með miklum áskorunum hjá Suðurnesjabæ. Það er markmið bæjarstjórnar að Suðurnesjabær veiti íbúum sínum sem besta þjónustu, þannig að búsetuskilyrði í Suðurnesjabæ séu áfram eins og best verði á kosið. Ársreikningur ársins 2018 felur í sér sterka efnahagslega stöðu Suðurnesjabæjar og á því mun bæjarstjórn byggja til framtíðar.
Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2018 samþykktur samhljóða og áritaður af bæjarstjórn.