Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Bæjarráð - 1
1806006F
Fundur dags. 27.06.2018.
2.Fjölskyldu- og velferðarnefnd: fundargerðir 2018
1806200
140. fundur dags. 04.06.2018.
3.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: fundargerðir 2018
1806028
732. fundur stjórnar dags. 05.06.2018.
4.Stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis - fundargerðir
18061419
14. fundur stjórnar dags. 04.06.2018.
5.Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja: fundargerðir 2018
18061395
269. fundur dags. 17.05.2018.
Fundargerðin lögð fram.
6.Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: fundargerðir 2018
18061404
493. fundur stjórnar dags. 21.06.2018.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tók: HS, EJP.
Til máls tók: HS, EJP.
7.Öldungaráð: fundargerðir 2018
18061410
Fundur 28.05.2018.
8.Sameinað sveitarfél Sandg/Garð: samþykkt
1806761
Til afgreiðslu.
Tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs teknar til síðari umræðu. Vísað er til umfjöllunar á 1. fundi bæjarstjórnar.
Forseti ber upp tillögu B-lista um breytingu 8. gr. um fundartíma bæjarstjórnar. Tillagan hljóðar svo:
Fundir bæjarstjórnar og fundarsköp.
Gildandi 8. gr.
Fundir bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn heldur reglulega fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi sveitarfélagsins á virkum
degi í fyrstu viku hvers mánaðar og skulu þeir hefjast kl 17:00. Bæjarstjórn ákveður á
fyrsta fundi sínum hvaða dag vikunnar bæjarstjórnarfundir fara fram.
Aukafundi skal halda þegar forseti bæjarstjórnar eða bæjarstjóri telur það nauðsynlegt
eða ef þriðjungur bæjarfulltrúa óskar þess.
Til máls tók: ÓÞÓ
Tillagan er felld með 6 atkvæðum. Fulltrúi B- greiðir með henni, fulltrúar H-listans sitja hjá.
Tillaga að breytingu á 8. gr.
Bæjarstjórn heldur reglulega fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi sveitarfélagsins fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar og skulu þeir hefjast kl 17:00
Tillagan er felld með x atkvæðum?.
Forseti ber upp tillögu D og J lista um breytingar á 31. gr. um verkefni bæjarráðs og 44. gr. um nefndaskipan. Tillagan felur í sér að ræðslu- og frístundaráði er skipt upp í 3 ráð,
Fræðsluráð, Íþrótta- og tómstundaráð og Ferða- safna- og menningarráð.
Jafnframt er lagt til að stofnað verði Hafnarráð sem áður var ætlað sem hluti af
bæjarráði.
Þá er lagt til að fulltrúum í Ungmennaráði verði fjölgað úr 7 í 9. Tillagan hljóðar svo, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
6. mgr. 31. gr. samþykktarinnar fellur brott.
B liður 44. gr. samþykktarinnar breytist og verður svohljóðandi:
B. Til fjögurra ára. Á fyrsta fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum:
1. Fræðsluráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði fræðslumála ásamt því að fara með verkefni skólanefnda, sbr. 6. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008, málefni tónlistarskóla sbr. 2. gr. laga um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985, og verkefni leikskólastjórnar skv. 4. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
2. Íþrótta- og tómstundaráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði íþrótta, tómstunda og forvarna. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
3. Ferða-, safna- og menningarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði ferða-, safna- og menningarmála ásamt því að fara með verkefni bókasafnsstjórnar skv. 8. gr. bókasafnalaga nr. 150/2012. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
4. Fjölskyldu- og velferðarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði fjölskyldumála og velferðar ásamt því að fara með verkefni barnaverndarnefndar skv. III. kafla barnaverndarlaga nr. 80/2002 og félagsmálanefndar skv. 5. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
5. Framkvæmda- og skipulagsráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði framkvæmda-, umhverfis- og skipulagsmála ásamt því að fara með verkefni skipulagsnefndar skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarnefndar skv. 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, húsnæðisnefndar skv. 6. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998, umferðarnefndar skv. 116. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, gróðurverndarnefndar skv. 19. gr. laga um landgræðslu nr. 17/1965 og náttúruverndarnefndar skv. 14. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
6. Hafnarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði hafnarmála ásamt því að fara með verkefni hafnarráðs Sandgerðishafnar skv. 10. gr. hafnalaga nr. 61/2003. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni
7. Kjörstjórn við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara skv. 14. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og 15. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.
8. Bílastæðasjóður. Stjórn sjóðsins er skipuð þrem fulltrúum, sbr. 1. gr. samþykkta um Bílastæðasjóð Sandgerðisbæjar frá 11. apríl 2013.
9. Ungmennaráð. Ráðið er skipað níu fulltrúum til tveggja ára í senn sbr. samþykkt um ungmennaráð sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Til máls tóku: DB, EJP.
Tillagan er samþykkt með 10 atkvæðum. Forseti vísar breytingunum til staðfestingar sveitarstjórnarráðuneytisins í samræmi við 9. og 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til að öðlast þegar gildi.
Forseti ber upp tillögu B-lista um breytingu 8. gr. um fundartíma bæjarstjórnar. Tillagan hljóðar svo:
Fundir bæjarstjórnar og fundarsköp.
Gildandi 8. gr.
Fundir bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn heldur reglulega fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi sveitarfélagsins á virkum
degi í fyrstu viku hvers mánaðar og skulu þeir hefjast kl 17:00. Bæjarstjórn ákveður á
fyrsta fundi sínum hvaða dag vikunnar bæjarstjórnarfundir fara fram.
Aukafundi skal halda þegar forseti bæjarstjórnar eða bæjarstjóri telur það nauðsynlegt
eða ef þriðjungur bæjarfulltrúa óskar þess.
Til máls tók: ÓÞÓ
Tillagan er felld með 6 atkvæðum. Fulltrúi B- greiðir með henni, fulltrúar H-listans sitja hjá.
Tillaga að breytingu á 8. gr.
Bæjarstjórn heldur reglulega fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi sveitarfélagsins fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar og skulu þeir hefjast kl 17:00
Tillagan er felld með x atkvæðum?.
Forseti ber upp tillögu D og J lista um breytingar á 31. gr. um verkefni bæjarráðs og 44. gr. um nefndaskipan. Tillagan felur í sér að ræðslu- og frístundaráði er skipt upp í 3 ráð,
Fræðsluráð, Íþrótta- og tómstundaráð og Ferða- safna- og menningarráð.
Jafnframt er lagt til að stofnað verði Hafnarráð sem áður var ætlað sem hluti af
bæjarráði.
Þá er lagt til að fulltrúum í Ungmennaráði verði fjölgað úr 7 í 9. Tillagan hljóðar svo, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
6. mgr. 31. gr. samþykktarinnar fellur brott.
B liður 44. gr. samþykktarinnar breytist og verður svohljóðandi:
B. Til fjögurra ára. Á fyrsta fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum:
1. Fræðsluráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði fræðslumála ásamt því að fara með verkefni skólanefnda, sbr. 6. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008, málefni tónlistarskóla sbr. 2. gr. laga um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985, og verkefni leikskólastjórnar skv. 4. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
2. Íþrótta- og tómstundaráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði íþrótta, tómstunda og forvarna. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
3. Ferða-, safna- og menningarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði ferða-, safna- og menningarmála ásamt því að fara með verkefni bókasafnsstjórnar skv. 8. gr. bókasafnalaga nr. 150/2012. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
4. Fjölskyldu- og velferðarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði fjölskyldumála og velferðar ásamt því að fara með verkefni barnaverndarnefndar skv. III. kafla barnaverndarlaga nr. 80/2002 og félagsmálanefndar skv. 5. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
5. Framkvæmda- og skipulagsráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði framkvæmda-, umhverfis- og skipulagsmála ásamt því að fara með verkefni skipulagsnefndar skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarnefndar skv. 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, húsnæðisnefndar skv. 6. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998, umferðarnefndar skv. 116. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, gróðurverndarnefndar skv. 19. gr. laga um landgræðslu nr. 17/1965 og náttúruverndarnefndar skv. 14. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni.
6. Hafnarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Ráðið annast þau störf sem bæjarstjórn felur ráðinu á sviði hafnarmála ásamt því að fara með verkefni hafnarráðs Sandgerðishafnar skv. 10. gr. hafnalaga nr. 61/2003. Nánar um störf nefndarinnar fer samkvæmt erindisbréfi sem bæjarstjórn setur henni
7. Kjörstjórn við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara skv. 14. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og 15. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.
8. Bílastæðasjóður. Stjórn sjóðsins er skipuð þrem fulltrúum, sbr. 1. gr. samþykkta um Bílastæðasjóð Sandgerðisbæjar frá 11. apríl 2013.
9. Ungmennaráð. Ráðið er skipað níu fulltrúum til tveggja ára í senn sbr. samþykkt um ungmennaráð sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Til máls tóku: DB, EJP.
Tillagan er samþykkt með 10 atkvæðum. Forseti vísar breytingunum til staðfestingar sveitarstjórnarráðuneytisins í samræmi við 9. og 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til að öðlast þegar gildi.
9.Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja:fulltrúar í heilbrigðisnefnd
18061420
Erindi dags. 26.06.2018.
Forseta bæjarstjórnar falið að ræða við fulltrúa sveitarfélaganna varðandi skiptingu fulltrúa í heilbrigðisnefndina. Lagt er til að einn fulltrúi sé frá sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitafélagsins Garðs og verður skipað í nefndina samkvæmt því, sjá 10. mál á þessum fundi.
Til máls tóku: PSG, ÓÞÓ, HH, EJP.
Til máls tóku: PSG, ÓÞÓ, HH, EJP.
10.Fastanefndir: kosning
1806759
Til afgreiðslu.
Kosning í nefndir sbr. 44. gr. samþykkta um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs nr. 450/2018.
Fyrir fundinum liggur sameiginlegur listi frá D- og J-lista, listi frá H-lista og listi frá B-lista.
Forseti bar upp tillögu um eftirfarandi skipan í nefndir og ráð:
Til fjögurra ára í samræmi við B-lið 44 gr.
Fræðsluráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Elín Björg Gissurardóttir, formaður (D-lista)
Jónína Magnúsdóttir, (D-lista)
Sverrir Rúts Sverrisson, varaformaður (J-lista)
Sigrún Halldórsdóttir, (J-lista)
Anna Sóley Bjarnadóttir, (H-lista)
Jóna María Viktorsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Eyþór Ingi Gunnarsson, (D-lista)
Karolina Krawczuk, (D-lista)
Elín Frímannsdóttir, (J-lista)
Sigurbjörg Ragnarsdóttir, (J-lista)
Ásta Guðný Ragnarsdóttir, (H-lista)
Úrsúla María Guðjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Íþrótta- og tómstundaráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fríða Stefánsdóttir, formaður (J-lista)
Vitor Hugo Eugenio, (J-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, varaformaður (D-lista)
Davíð S. Árnason, (D-lista)
Ægir Þór Lárusson, (H-lista)
Erla Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Rúnar Þór Sigurgeirsson, (J-lista)
Heiðrún Tara Stefánsdóttir, (J-lista)
Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, (D-lista)
Björn Bergmann Vilhjálmsson, (D-lista)
Heiðrún Þóra Aradóttir, (H-lista)
Hulda Ósk Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Ferða-, safna-, og menningarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Rakel Ósk Eckard, formaður (J-lista)
Vitor Hugo Eugenio, (J-lista)
Bryndís Einarsdóttir, varaformaður (D-lista)
Guðmundur Magnússon, (D-lista)
Svavar Grétarsson, (H-lista)
Álfhildur Sigurjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Hrafn A. Harðarson, (J-lista)
Fanný Þórsdóttir, (J-lista)
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, (D-lista)
Davíð S. Árnason, (D-lista)
Ingunn Sif Axelsdóttir, (H-lista)
Telma Dögg Þorvaldsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Fjölskyldu- og velferðarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Katrín Pétursdóttir, formaður (J-lista)
Una María Bergmann, (J-lista)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, varaformaður (D-lista)
Jónatan Már Sigurjónsson, (D-lista)
Andrea Dögg Færseth, (H-lista)
Til vara:
Fanný Þórsdóttir, (J-lista)
Sigursveinn Bjarni Jónsson, (J-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, (D-lista)
Margrét Bjarnadóttir, (D-lista)
Þórsteina Sigurjónsdóttir, (H-lista)
Framkvæmda- og skipulagsráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Einar Jón Pálsson, formaður (D-lista)
Reynir Ragnarsson, (D-lista)
Kristinn Halldórsson, varaformaður (J-lista)
Laufey Erlendsdóttir, (J-lista)
Davíð Ásgeirsson, (H-lista)
Jón Sigurðsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Hafrún Ægisdóttir, (D-lista)
Björn Ingvar Björnsson, (D-lista)
Atli Þór Karlsson, (J-lista)
Jónína Holm, (J-lista)
Pálmi S Guðmundsson, (H-lista)
Jónas Eydal Ármannsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Hafnarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Haraldur Helgason, formaður (D-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, (D-lista)
Laufey Erlendsdóttir, varaformaður (J-lista)
Bragi Guðjónsson, (J-lista)
Sæmundur Sæmundsson, (H-lista)
Eyjólfur Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Gísli R. Heiðarsson, (D-lista)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, (D-lista)
Ari Gylfason, (J-lista)
Jóhann Rúnar Kjærbo, (J-lista)
Jón Heiðar Hjartarson, (H-lista)
Unnar Már Pétursson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Kjörstjórn við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Jenný Harðardóttir
Pétur Brynjarsson
Vilhjálmur Karl Ingþórsson
Til vara:
Gísli R. Heiðarsson
Guðjón Þ. Kristjánsson
Elsa G. Guðjónsdóttir
Undikjörstjórn-Garður. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn:
Sigurður Jónsson
Kristbjörg Eyjólfsdóttir
Vignir Rúnarsson
Til vara:
Brynja Kristjánsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Yngvi Jón Rafnsson
Undikjörstjórn-Sandgerði. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn:
Hafsteinn Þór Friðriksson
Hermann Jónsson
Laufey Margrét Magnúsdóttir
Til vara:
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Helga Karlsdóttir
Helena Heiðarsdóttir
Bílastæðasjóður. Stjórn sjóðsins er skipuð þrem fulltrúum, sbr. 1. gr. samþykkta um Bíla- stæðasjóð Sandgerðisbæjar frá 11. apríl 2013.
Elín Björg Gissurardóttir, formaður
Svavar Grétarsson
Stefán Jónsson, Fulltrúi Isavia
Ungmennaráð. Ráðið er skipað níu fulltrúum til tveggja ára í senn sbr. samþykkt um ungmennaráð sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Bæjarstjóra er falið að kalla eftir tilnefningum frá: Gerðaskóla, Sandgerðisskóla, Félagsmiðstöðinni Eldingu, Félagsmiðstöðinni Skýjaborg, Víðir, Reynir, Ægir, Sigurvon, FS.
Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir í samræmi við B-lið 44. gr.
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Tilnefna skal 1 fulltrúa í stjórn og annan til vara.
Einar Jón Pálsson
Til vara:
Ólafur Þór Ólafsson
Almannavarnanefnd. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um almannavarnir nr.
82/2008.
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Til vara:
Einar Jón Pálsson
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara.
Haraldur Helgason
Til vara:
Jón Ragnar Ástþórsson
Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Einn aðalmaður og annar til vara.
Laufey Erlendsdóttir
Til vara:
Fríða Stefánsdóttir
Brunavarnir Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara.
Haraldur Helgason
Til vara:
Einar Jón Pálsson
Heklan - atvinnuþróunarfélag Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara
Reykjanes jarðvangur ses. Einn aðalmaður og annar til vara
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Til vara:
Rakel Ósk Eckard.
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi lög og samþykktir er eiga við um rekstur nefndarinnar.
Einar Jón Pálsson og Kristinn Halldórsson
Stjórn Náttúrustofu Suðvesturlands. Þrír aðalmenn og þrír til vara skv. 12. gr. laga um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992.
Skipum tvo og tvo til vara og köllum eftir tilnefningu frá SSS, einn og annar til vara.
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, (D-lista)
Pálmi S Guðmundsson, (H-lista)
Fulltrúi SSS, samkvæmt tilnefningu
Til vara:
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, (D-lista)
Magnús S Magnússon, (H-lista)
SSS, samkvæmt tilnefningu
Þekkingarsetur Suðurnesja. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi skipulags- skrá Þekkingarseturs Suðurnesja.
Fríða Stefánsdóttir
Til vara:
Ólafur Þór Ólafsson
Fagráð Háskólaseturs Suðurnesja. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi lög og samþykktir er eiga við um fagráðið.
Fríða Stefánsdóttir
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands nr. 68/1994.
Elín Björg Gissurardóttir
Til vara:
Björn Ingvar Björnsson
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þrír fulltrúar og þrír til vara.
Einar Jón Pálsson
Ólafur Þór Ólafsson
Magnús S Magnússon
Til vara:
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
Laufey Erlendsdóttir
Pálmi S Guðmundsson
Önnur ráð og nefndir:
Öldungarráð Suðurnesja. Tveir aðalmenn og tveir til vara.
Hermann Jónsson
Magnús S Magnússon
Til vara:
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
Pálmi S Guðmundsson
Svæðisskipulag Suðurnesja. Tveir aðalmenn og tveir til vara.Ólafur Þór Ólafsson
Jón Ben Einarsson
Til vara:
Kristinn Halldórsson
Einar Jón Pálsson
Fasteignafélagið Sunnubraut 4. Einn aðalmaður.
Einar Jón Pálsson
Fasteignafélagið MIðnestorg. Þrír aðalmenn.
Ólafur Þór Ólafsson
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Magnús S Magnússon
Til máls tóku: DB, EJP, ÓÞÓ.
Samþykkt samhljóða.
Fyrir fundinum liggur sameiginlegur listi frá D- og J-lista, listi frá H-lista og listi frá B-lista.
Forseti bar upp tillögu um eftirfarandi skipan í nefndir og ráð:
Til fjögurra ára í samræmi við B-lið 44 gr.
Fræðsluráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Elín Björg Gissurardóttir, formaður (D-lista)
Jónína Magnúsdóttir, (D-lista)
Sverrir Rúts Sverrisson, varaformaður (J-lista)
Sigrún Halldórsdóttir, (J-lista)
Anna Sóley Bjarnadóttir, (H-lista)
Jóna María Viktorsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Eyþór Ingi Gunnarsson, (D-lista)
Karolina Krawczuk, (D-lista)
Elín Frímannsdóttir, (J-lista)
Sigurbjörg Ragnarsdóttir, (J-lista)
Ásta Guðný Ragnarsdóttir, (H-lista)
Úrsúla María Guðjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Íþrótta- og tómstundaráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fríða Stefánsdóttir, formaður (J-lista)
Vitor Hugo Eugenio, (J-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, varaformaður (D-lista)
Davíð S. Árnason, (D-lista)
Ægir Þór Lárusson, (H-lista)
Erla Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Rúnar Þór Sigurgeirsson, (J-lista)
Heiðrún Tara Stefánsdóttir, (J-lista)
Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, (D-lista)
Björn Bergmann Vilhjálmsson, (D-lista)
Heiðrún Þóra Aradóttir, (H-lista)
Hulda Ósk Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Ferða-, safna-, og menningarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Rakel Ósk Eckard, formaður (J-lista)
Vitor Hugo Eugenio, (J-lista)
Bryndís Einarsdóttir, varaformaður (D-lista)
Guðmundur Magnússon, (D-lista)
Svavar Grétarsson, (H-lista)
Álfhildur Sigurjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Hrafn A. Harðarson, (J-lista)
Fanný Þórsdóttir, (J-lista)
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, (D-lista)
Davíð S. Árnason, (D-lista)
Ingunn Sif Axelsdóttir, (H-lista)
Telma Dögg Þorvaldsdóttir, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Fjölskyldu- og velferðarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Katrín Pétursdóttir, formaður (J-lista)
Una María Bergmann, (J-lista)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, varaformaður (D-lista)
Jónatan Már Sigurjónsson, (D-lista)
Andrea Dögg Færseth, (H-lista)
Til vara:
Fanný Þórsdóttir, (J-lista)
Sigursveinn Bjarni Jónsson, (J-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, (D-lista)
Margrét Bjarnadóttir, (D-lista)
Þórsteina Sigurjónsdóttir, (H-lista)
Framkvæmda- og skipulagsráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Einar Jón Pálsson, formaður (D-lista)
Reynir Ragnarsson, (D-lista)
Kristinn Halldórsson, varaformaður (J-lista)
Laufey Erlendsdóttir, (J-lista)
Davíð Ásgeirsson, (H-lista)
Jón Sigurðsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Hafrún Ægisdóttir, (D-lista)
Björn Ingvar Björnsson, (D-lista)
Atli Þór Karlsson, (J-lista)
Jónína Holm, (J-lista)
Pálmi S Guðmundsson, (H-lista)
Jónas Eydal Ármannsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Hafnarráð. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Haraldur Helgason, formaður (D-lista)
Jón Ragnar Ástþórsson, (D-lista)
Laufey Erlendsdóttir, varaformaður (J-lista)
Bragi Guðjónsson, (J-lista)
Sæmundur Sæmundsson, (H-lista)
Eyjólfur Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Til vara:
Gísli R. Heiðarsson, (D-lista)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, (D-lista)
Ari Gylfason, (J-lista)
Jóhann Rúnar Kjærbo, (J-lista)
Jón Heiðar Hjartarson, (H-lista)
Unnar Már Pétursson, áheyrnarfulltrúi, (B-lista)
Kjörstjórn við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Jenný Harðardóttir
Pétur Brynjarsson
Vilhjálmur Karl Ingþórsson
Til vara:
Gísli R. Heiðarsson
Guðjón Þ. Kristjánsson
Elsa G. Guðjónsdóttir
Undikjörstjórn-Garður. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn:
Sigurður Jónsson
Kristbjörg Eyjólfsdóttir
Vignir Rúnarsson
Til vara:
Brynja Kristjánsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Yngvi Jón Rafnsson
Undikjörstjórn-Sandgerði. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Aðalmenn:
Hafsteinn Þór Friðriksson
Hermann Jónsson
Laufey Margrét Magnúsdóttir
Til vara:
Sigurbjörg Eiríksdóttir
Helga Karlsdóttir
Helena Heiðarsdóttir
Bílastæðasjóður. Stjórn sjóðsins er skipuð þrem fulltrúum, sbr. 1. gr. samþykkta um Bíla- stæðasjóð Sandgerðisbæjar frá 11. apríl 2013.
Elín Björg Gissurardóttir, formaður
Svavar Grétarsson
Stefán Jónsson, Fulltrúi Isavia
Ungmennaráð. Ráðið er skipað níu fulltrúum til tveggja ára í senn sbr. samþykkt um ungmennaráð sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Bæjarstjóra er falið að kalla eftir tilnefningum frá: Gerðaskóla, Sandgerðisskóla, Félagsmiðstöðinni Eldingu, Félagsmiðstöðinni Skýjaborg, Víðir, Reynir, Ægir, Sigurvon, FS.
Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir í samræmi við B-lið 44. gr.
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Tilnefna skal 1 fulltrúa í stjórn og annan til vara.
Einar Jón Pálsson
Til vara:
Ólafur Þór Ólafsson
Almannavarnanefnd. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um almannavarnir nr.
82/2008.
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Til vara:
Einar Jón Pálsson
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara.
Haraldur Helgason
Til vara:
Jón Ragnar Ástþórsson
Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Einn aðalmaður og annar til vara.
Laufey Erlendsdóttir
Til vara:
Fríða Stefánsdóttir
Brunavarnir Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara.
Haraldur Helgason
Til vara:
Einar Jón Pálsson
Heklan - atvinnuþróunarfélag Suðurnesja. Einn aðalmaður og annar til vara
Reykjanes jarðvangur ses. Einn aðalmaður og annar til vara
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Til vara:
Rakel Ósk Eckard.
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi lög og samþykktir er eiga við um rekstur nefndarinnar.
Einar Jón Pálsson og Kristinn Halldórsson
Stjórn Náttúrustofu Suðvesturlands. Þrír aðalmenn og þrír til vara skv. 12. gr. laga um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992.
Skipum tvo og tvo til vara og köllum eftir tilnefningu frá SSS, einn og annar til vara.
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, (D-lista)
Pálmi S Guðmundsson, (H-lista)
Fulltrúi SSS, samkvæmt tilnefningu
Til vara:
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, (D-lista)
Magnús S Magnússon, (H-lista)
SSS, samkvæmt tilnefningu
Þekkingarsetur Suðurnesja. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi skipulags- skrá Þekkingarseturs Suðurnesja.
Fríða Stefánsdóttir
Til vara:
Ólafur Þór Ólafsson
Fagráð Háskólaseturs Suðurnesja. Tilnefna skal fulltrúa í stjórn í samræmi við gildandi lög og samþykktir er eiga við um fagráðið.
Fríða Stefánsdóttir
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands nr. 68/1994.
Elín Björg Gissurardóttir
Til vara:
Björn Ingvar Björnsson
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þrír fulltrúar og þrír til vara.
Einar Jón Pálsson
Ólafur Þór Ólafsson
Magnús S Magnússon
Til vara:
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
Laufey Erlendsdóttir
Pálmi S Guðmundsson
Önnur ráð og nefndir:
Öldungarráð Suðurnesja. Tveir aðalmenn og tveir til vara.
Hermann Jónsson
Magnús S Magnússon
Til vara:
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
Pálmi S Guðmundsson
Svæðisskipulag Suðurnesja. Tveir aðalmenn og tveir til vara.Ólafur Þór Ólafsson
Jón Ben Einarsson
Til vara:
Kristinn Halldórsson
Einar Jón Pálsson
Fasteignafélagið Sunnubraut 4. Einn aðalmaður.
Einar Jón Pálsson
Fasteignafélagið MIðnestorg. Þrír aðalmenn.
Ólafur Þór Ólafsson
Bæjarstjóri sveitarfélagsins
Magnús S Magnússon
Til máls tóku: DB, EJP, ÓÞÓ.
Samþykkt samhljóða.
11.Bæjarstjórn og bæjarráð: fundaráætlun 2018-2019
1806867
Til afgreiðslu.
Fundaráætlun samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi B-lista situr hjá.
Fundi slitið - kl. 19:30.