Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2022 - viðaukar
2204038
Á 110. fundi bæjarráðs var samþykkt samhljóða að vísa viðauka 6 til staðfestingar í bæjarstjórn.
Afgreiðsla:
Viðauki 6 samþykktur samhljóða.
Viðauki 6 samþykktur samhljóða.
2.Skrá yfir störf sem verkfall nær ekki til
2110071
Á 110. fundi bæjarráðs var listi um störf Suðurnesjabæjar sem undanþegin eru verkfallsboðun samþykktur samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
3.Úrgangsflokkun heimila
2212040
Á 110. fundi bæjarráðs voru tillögur frá Kölku sorpeyðingarstöð Suðurnesja, varðandi breytt fyrirkomulag á söfnun úrgangs frá heimilum samþykktar samhljóða.
Til máls tóku: EJP, SBJ, MS og LE.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
4.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2022-2023
2212034
Erindi frá matvælaráðuneytinu dags. 12. desember 2022, þar sem tilkynnt er um úthlutun byggðakvóta. Úthlutað er 89 þorskígildum til byggðarlagsins Garðs og 65 þorskígildistonnum til byggðarlagsins Sandgerðis.
Til máls tóku: MS og EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að óska eftir við matvælaráðuneytið að ákvæði reglugerðar nr. 1370/2022 gildi um úthlutun byggðakvóta byggðarlagsins Garðs með breytingum skv. eftirfarandi:
a) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr 1370/2022 verði:
Skipting þess aflamarks, sem nú kemur í hlut byggðarlags, auk þess aflamarks byggðarlagsins sem kann að vera eftir af úthlutun fyrra fiskveiðiárs, skal að öðru leyti fara fram til einstakra fiskiskipa sem uppfylla skilyrði 1. gr., sbr. og reglur um sérstök skilyrði fyrir úthlutun byggðarkvóta í einstökum sveitarfélögum sem ráðuneytið staðfestir samkvæmt 2. ? 3. gr., eftir því sem við á og skal skipt hlutfallslega af því aflamarki sem fallið hefur til viðkomandi byggðarlags, miðað við allan landaðan botnfiskafla í tegundum sem hafa þorskígildisstuðla, í þorskígildum talið innan sveitarfélagsins á tímabilinu 1. september 2021 til 31. ágúst 2022.
b) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 1370/2022 breytist og verður:
Fiskiskipum er skylt að landa innan sveitarfélagsins þeim afla sem telja á til byggðakvóta Garðs og til vinnslu innan sveitarfélagsins á tímabilinu 1. september 2022 til 31. ágúst 2023.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að óska eftir við matvælaráðuneytið að ákvæði reglugerðar nr. 1370/2022 gildi um úthlutun byggðakvóta byggðarlagsins Garðs með breytingum skv. eftirfarandi:
a) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr 1370/2022 verði:
Skipting þess aflamarks, sem nú kemur í hlut byggðarlags, auk þess aflamarks byggðarlagsins sem kann að vera eftir af úthlutun fyrra fiskveiðiárs, skal að öðru leyti fara fram til einstakra fiskiskipa sem uppfylla skilyrði 1. gr., sbr. og reglur um sérstök skilyrði fyrir úthlutun byggðarkvóta í einstökum sveitarfélögum sem ráðuneytið staðfestir samkvæmt 2. ? 3. gr., eftir því sem við á og skal skipt hlutfallslega af því aflamarki sem fallið hefur til viðkomandi byggðarlags, miðað við allan landaðan botnfiskafla í tegundum sem hafa þorskígildisstuðla, í þorskígildum talið innan sveitarfélagsins á tímabilinu 1. september 2021 til 31. ágúst 2022.
b) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 1370/2022 breytist og verður:
Fiskiskipum er skylt að landa innan sveitarfélagsins þeim afla sem telja á til byggðakvóta Garðs og til vinnslu innan sveitarfélagsins á tímabilinu 1. september 2022 til 31. ágúst 2023.
5.Forkaupsréttur fiskiskipa
1903011
Erindi varðandi sölu fiskiskipsins Árdísar GK027, sem selst án allra veiðiheimilda. Suðurnesjabæ er boðið að neyta forkaupsréttar skv. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær fellur frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Árdísi GK027.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær fellur frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Árdísi GK027.
6.Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ
2211013
Lögð fram áfangaskýrsla nr. 1 dags. 21.12.2022 frá stýrihópi um stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ.
Til máls tóku: JM, SBJ, MS, EJP og EF.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
7.Nátthagi-ályktun íbúa
2212059
Erindi frá íbúum í frístundabyggðinni Nátthaga, varðandi búsetu og lögheimili.
Til máls tóku: MS, SBJ, JM og EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa skipulagshluta erindisins til vinnslu aðalskipulags og bæjarstjóra falið að láta vinna upplýsingar og greinargerð til bæjarráðs um málið, er varðar lögheimilisskráningu.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa skipulagshluta erindisins til vinnslu aðalskipulags og bæjarstjóra falið að láta vinna upplýsingar og greinargerð til bæjarráðs um málið, er varðar lögheimilisskráningu.
8.Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar
2205090
Drög að viðauka við samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar - fyrri umræða.
Til máls tók: MS
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa málinu til síðari umræðu og frekari úrvinnslu.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa málinu til síðari umræðu og frekari úrvinnslu.
9.Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki IV-Gauksstaðir
2210003
Erindi frá sýslumanni þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki IV - Gauksstaðir.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að er innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
Samþykkt samhljóða að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að er innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
10.Bæjarráð - 110
2212001F
Fundur dags. 14.12.2022.
Til máls tóku: JM og MS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
11.Framkvæmda- og skipulagsráð - 40
2211027F
Fundur dags. 15.12.2022.
Til máls tóku: JM, LE, MS, EJP og AKG.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
12.Ferða-, safna- og menningarráð - 20
2212004F
Fundur dags. 15.12.2022.
Til máls tóku: EJP og OKÁ.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn óskar húseigendum ljósahúss Suðurnesjabæjar að Hólagötu 13 í Sandgerði og jólahúss Suðurnesjabæjar að Heiðarbraut 8 í Garði til hamingju með viðurkenningarnar. Jafnframt óskar bæjarstjórn húseigendum að Dynhól 1 og Stafnesvegi 32 í Sandgerði til hamingju með sérstakar viðurkenningar fyrir jólaskreytingar.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn óskar húseigendum ljósahúss Suðurnesjabæjar að Hólagötu 13 í Sandgerði og jólahúss Suðurnesjabæjar að Heiðarbraut 8 í Garði til hamingju með viðurkenningarnar. Jafnframt óskar bæjarstjórn húseigendum að Dynhól 1 og Stafnesvegi 32 í Sandgerði til hamingju með sérstakar viðurkenningar fyrir jólaskreytingar.
13.Fræðsluráð - 37
2212006F
Fundur dags. 16.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
14.Íþrótta- og tómstundaráð - 14
2212010F
Fundur dags. 28. 12. 2022
Til máls tóku: JM, EJP, ÚMG og AKG.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa máli 1 í fundargerðinni til umfjöllunar í bæjarráði.
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa máli 1 í fundargerðinni til umfjöllunar í bæjarráði.
Lagt fram.
15.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022
2201049
916. fundur stjórnar dags. 14.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
16.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022
2202096
784. fundur stjórnar dags. 14.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2022
2202039
297. fundur dags. 15.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
18.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2022
2202052
69. fundur stjórnar dags. 15.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:36.
Óvenju erfið skilyrði hafa verið að undanförnu vegna vetrarveðurs og mikilla snjóalaga í Suðurnesjabæ sem hefur valdið miklu álagi og vinnu hjá mörgum. Bæjarstjórn þakkar starfsmönnum Suðurnesjabæjar og verktökum fyrir vel unnin verk við snjómokstur og hreinsun gatna og svæða. Jafnframt þakkar bæjarstjórn íbúum fyrir þolinmæði og gott samstarf við krefjandi aðstæður.