Fara í efni

Bæjarstjórn

53. fundur 28. desember 2022 kl. 15:30 - 15:55 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Anton Kristinn Guðmundsson fyrsti varaforseti
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Jónína Magnúsdóttir annar varaforseti
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar

2205090

Síðari umræða um tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, í kjölfar breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002. Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Til máls tóku: MS, JM, EJP og AKG.

Afgreiðsla:

Tillögur um breytingar á Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar samþykktar samhljóða og verða birtar í Stjórnartíðindum til gildistöku.

2.Kjörnar nefndir erindisbréf

1808028

Drög að breytingum á erindisbréfi fjölskyldu- og velferðarráðs.
Til máls tóku: MS, JM og EJP.

Afgreiðsla:

Drög að breytingum á erindisbréfi fjölskyldu-og velferðarráðs lögð fram og fara til frekari úrvinnslu.

Fundi slitið - kl. 15:55.

Getum við bætt efni síðunnar?