Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar
2205090
Síðari umræða um tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, í kjölfar breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002. Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
2.Kjörnar nefndir erindisbréf
1808028
Drög að breytingum á erindisbréfi fjölskyldu- og velferðarráðs.
Til máls tóku: MS, JM og EJP.
Afgreiðsla:
Drög að breytingum á erindisbréfi fjölskyldu-og velferðarráðs lögð fram og fara til frekari úrvinnslu.
Afgreiðsla:
Drög að breytingum á erindisbréfi fjölskyldu-og velferðarráðs lögð fram og fara til frekari úrvinnslu.
Fundi slitið - kl. 15:55.
Afgreiðsla:
Tillögur um breytingar á Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar samþykktar samhljóða og verða birtar í Stjórnartíðindum til gildistöku.