Fara í efni

Bæjarstjórn

14. fundur 08. maí 2019 kl. 17:30 - 18:50 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Ólafur Þór Ólafsson fyrsti varaforseti
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Fríða Stefánsdóttir aðalmaður
  • Magnús Sigfús Magnússon annar varaforseti
  • Pálmi Steinar Guðmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Ársreikningur 2018

1903077

Fyrri umræða.
Elísabet Þórarinsdóttir fjármálastjóri og Anna Birgitta Geirfinnsdottir endurskoðandi hjá Deloitte sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fóru yfir drög að ársreikningi 2018.
Til máls tóku: EJP, ABG, EÞ, ÓÞÓ og FS.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningi til síðari umræðu í bæjarstjórn.

2.Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar

1901025

Á 21. fundi bæjarráðs var fjallað um viðauka 4 vegna fjölskyldusviðs og á 22. fundi bæjarráðs var fjallað um viðauka 5 vegna tónlistarskólans í Sandgerði. Bæjarráð samþykkti að visa báðum viðaukum til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 4 og 5.

3.Vínbúð í Suðurnesjabæ

1903013

Erindi frá ÁTVR.
Á 22. fundi bæjarráðs var fjallað um erindi frá ÁTVR dags. 04.03.2019. Bæjarráð samþykkti að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja erindið.
Afgreiðsla:
Með tilvísun í 10. gr. laga nr. 86/2011 samþykkir bæjarstjórn samhljóða að veita ÁTVR leyfi til rekstrar áfengisverslunar í Suðurnesjabæ.

4.Búseta fatlaðra með langvarandi stuðningsþarfir

1901069

Á 21. fundi bæjarráðs var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja að húsnæði við Fagurhól verði keypt í samræmi við minnisblað.
Afgreiðsla:

Samþykk samhljóða að kaupa húsnæði við Fagurhól.

5.Vargveiði í Suðurnesjabæ.

1904041

Á 10. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs var fjallað um tillögu að reglum um minka-og refaveiði. Ráðið samþykkti að leggja til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að staðfesta reglur um minka-og refaveiði.

6.Bæjarráð - 21

1904004F

Fundur dags. 10.04.2019.
Til máls tóku: EJP og MSM.

Afgreiðsla:

Fundargerð lögð fram.

Sjötta mál í fundargerðinni: Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.


7.Bæjarráð - 22

1904007F

Fundur dags. 30.04.2019.
Til máls tóku: MSM, EJP, PSG, MS, ÓÞÓ og DB.

Afgreiðsla:

Fundargerð lögð fram.

8.Framkvæmda- og skipulagsráð - 10

1904012F

Fundur dags. 16.04.2019.
Til máls tóku: PSG og EJP.

Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

9.Ferða-, safna- og menningarráð - 7

1904013F

Fundur dags. 15.04.2019.
Til máls tóku: EJP, MSM og FS.

Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

10.Fræðsluráð - 7

1904011F

Fundur dags. 16.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

11.Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019

1901110

8. fundur dags. 11.04.2019.
Til máls tók: EJP.

Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.
Fyrsta mál í fundargerðinni: Samþykkt samhljóða að staðfesta samþykkt ráðsins.

12.Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019

1901109

870. fundur stjórnar dags. 11.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

13.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019

1902057

743. fundur stjórnar dags. 17.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

14.Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2019

1902041

Fundargerð 51. fundar stjórnar dags. 11.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

15.Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019

1901063

502. fundur stjórnar dags. 23.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

16.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2019

1902009

a) 38. fundur stjórnar dags. 13.02.2019.
b) 39. fundur stjórnar dags. 11.04.2019.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

17.Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir

1905009

Fundur dags. 10.04.2019.
Til máls tók: PSG, EJP og MS.

Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:50.

Getum við bætt efni síðunnar?