Fara í efni

Bæjarstjórn

43. fundur 02. mars 2022 kl. 17:30 - 18:18 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir fyrsti varaforseti
  • Fríða Stefánsdóttir aðalmaður
  • Una María Bergmann varamaður
  • Magnús Sigfús Magnússon annar varaforseti
  • Pálmi Steinar Guðmundsson aðalmaður
  • Álfhildur Sigurjónsdóttir varamaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Forkaupsréttur fiskiskipa

1903011

Á 91. fundi bæjarráðs þann 23.02.2022 var samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær falli frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Guðrúnu GK-47, sem verður selt úr sveitarfélaginu án aflaheimilda og án aflamarks.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

1902033

Á 90. fundi bæjarráðs 09.02.2022 var samþykkt samhljóða að veita Kiwanisklúbbnum Hof styrk að fjárhæð kr. 421.080 og Golfklúbbi Suðurnesja styrk að fjárhæð kr. 175.440 til greiðslu fasteignagjalda. Á 91. fundi bæjarráðs 23.02.2022 var samþykkt samhljóða að veita Lionsklúbbi Sandgerðis styrk að fjárhæð kr. 32.008 til greiðslu fasteignaskatts.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

3.Samstarfshópur um samfélagsrannsóknir

2011075

Á 90. fundi bæjarráðs 09.02.2022 var fjallað um minnisblað frá starfshópi um Velferðarnet Suðurnesja - sterk framlína, þar sem var beiðni um umsögn á nýsköpunaráætlun um þróun velferðarþjónustu á Suðurnesjum 2022. Bæjarráð samþykkti að unnið verði eftir áætluninni og að verkefnastjóri starfi áfram eins og starfshópurinn leggur til.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

4.Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir

2109077

Á 91. fundi bæjarráðs þann 23.02.2022 var samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga frá samningi við Braga Guðmundsson ehf um framkvæmdina Leikskóli við Byggðaveg á grundvelli frávikstilboðs, sbr. valkostur 1 í minnisblaði sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs frá 90. fundi bæjarráðs dags. 09.02.2022.
Til máls tóku: PSG, MS, EJP

Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

5.Húsnæðisáætlun

2109054

Á 90. fundi bæjarráðs 09.02.2022 var samþykkt samhljóða að staðfesta rafræna húsnæðisáætlun Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

6.Bæjarráð - 90

2201017F

Fundur dags. 09.02.2022.
Til máls tóku: FS, MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

7.Bæjarráð - 91

2202009F

Fundur dags. 23.02.2022.
Til máls tóku: HS, MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

8.Framkvæmda- og skipulagsráð - 33

2202010F

Fundur dags. 16.02.2022.
Til máls tóku: PSG, EJP, MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

9.Fræðsluráð - 31

2202008F

Fundur dags. 18.02.2022.
Til máls tóku: PSG, MS, HS, MSM, FS, LE, EJP.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

10.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022

2201049

a) 906. fundur stjórnar dags. 04.02.2022.
b) 907. fundur stjórnar dags. 25.02.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

11.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021

2101065

774.fundur stjórnar dags. 15.12.2021.
Til máls tóku: HS, EJP, LE.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

12.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022

2202096

a) 775. fundur stjórnar dags. 19.01.2022.
b) 776. fundur stjórnar dags. 16.02.2022.
Til máls tóku: HH, LE.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

13.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2022

2202039

292. fundur dags. 09.02.2022.
Til máls tóku: PSG, HH, EJP.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

14.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2022

2201080

533. fundur stjórnar dags. 08.02.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:18.

Getum við bætt efni síðunnar?