Fara í efni

Bæjarstjórn

38. fundur 06. október 2021 kl. 17:30 - 19:00 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir fyrsti varaforseti
  • Fríða Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Pétursdóttir aðalmaður
  • Magnús Sigfús Magnússon annar varaforseti
  • Pálmi Steinar Guðmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Verkefni á fjölskyldusviði

2109013

Samþykkt var á 81. fundi bæjarráðs að leggja til við bæjarstjórn að ganga til samninga við RR ráðgjöf um verkefni á fjölskyldusviði skv. minnisblaði.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga frá samningi við RR ráðgjöf.

2.Miðhús - hádegismatur

1810119

Samþykkt var á 81. fundi bæjarráðs að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja tillögur í minnisblaði.
Afgreiðsla:

Tillögurnar samþykktar samhljóða.

3.Dagdvöl aldraðra í Suðurnesjabæ

2107043

Samþykkt var á 82. fundi bæjarráðs að ganga til samninga um leigu á húsnæði fyrir dagdvöl aldraðra, einnig að farið verði í þær úrbætur sem þörf er á húsnæðinu fyrir starfsemina í samræmi við minnisblað. Samþykkt að veita heimild til að ganga frá samningum við Sjúkratryggingar Íslands.
Til máls tók: FS

Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða og bæjarstjóra veitt heimild til að undirrita viðkomandi samninga.

4.Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir

2109077

Á 82. fundi bæjarráðs var samþykkt að veita heimild til verðkönnunar vegna jarðvegsframkvæmda við leikskóla við Byggðaveg.
Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

5.Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

2010080

Á 82. fundi bæjarráðs var samþykkt að Suðurnesjabær taki þátt í verkefninu og tilnefna Bergný Jónu Sævarsdóttir og Laufey Erlendsdóttir sem fullrúa Suðurnesjabæjar í starfhópi verkefnisins.
Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

6.Gatnagerðagjöld í Suðurnesjabæ

2104052

Á 82. fundi bæjarráðs var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda líkt og fram kemur í minnisblaði.
Til máls tóku: PSG, EJP og MSM.

Afgreiðsla:

Breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda samþykktar samhljóða og taka gildi nú þegar.

7.Deiliskipulag: Iðngarðar: Endurskoðun

1806201

Á 29. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs voru til umfjöllunar breytingar á endurskoðuðu deiliskipulagi Iðngarða, skv. 1. mgr. 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst og engar athugasemdir bárust. Ráðið leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna óbreytta og senda Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að senda Skipulagsstofnun til staðfestingar breytingar á endurskoðuðu deiliskipulagi Iðngarða, sbr 41. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og með tilvísun í afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs á 29. fundi þann 30. september 2021.

8.Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

2105074

Á 29. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs voru til umfjöllunar breytingar á deiliskipulagi íbúðasvæðis ofan Skagabrautar skv. 1. mg. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst og engar athugasemdir bárust. Ráðið leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna óbreytta og senda Skipulagsstofnun hana tilstaðfestingar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að senda Skipulagsstofnun til staðfestingar breytingar á deiliskipulagi íbúðasvæðis ofan Skagabrautar, sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og með tilvísun í afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs á 29. fundi þann 30. september 2021.

9.Húsnæðisáætlun

2109054

Á 29. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs var til umfjöllunar húsnæðisáætlun Suðurnesjabæjar 2021-2025. Ráðið gerir ekki athugasemdir um tillögu að húsnæðisáætlun.
Til máls tóku: FS, DB, EJP og MS.

Afgreiðsla:

Tillaga um húsnæðisáætlun Suðurnesjabæjar 2021-2025 staðfest.

10.Bæjarráð - 81

2108015F

Fundur dags. 08.09.2021.
Til máls tók: FS.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

11.Bæjarráð - 82

2109015F

Fundur dags. 29.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

12.Fjölskyldu- og velferðarráð - 34

2109016F

Fundur 16.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

13.Fræðsluráð - 27

2109010F

Fundur dags. 17.09.2021.
Til máls tóku: EJP, FS, MSM, HH og HS.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa máli 13.7 til bæjarráðs til frekari úrvinnslu.

Lagt fram.

14.Ungmennaráð - 3

2109018F

Fundur dags. 15.09.2021.
Til máls tók: EJP.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að bæjarstjórn muni bjóða ungmennaráði til fundar við bæjarstjórn þann 3. nóvember nk. og hefst fundur kl.17.00.

Lagt fram.

15.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 10

2109020F

Fundur dags. 20.09.2021.
Til máls tóku: MSM, EJP, MS, FS, HS, LE og HH.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa fundargerð til bæjarráðs.

16.Ferða-, safna- og menningarráð - 15

2108007F

Fundur dags. 21.09.2021.
Til máls tóku: FS og MS.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

17.Hafnarráð - 14

2109021F

Fundur dags. 28.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

18.Framkvæmda- og skipulagsráð - 29

2109025F

Fundur dags. 30.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

19.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021

2102005

a) 900. fundur stjórnar dags. 27.08.2021.
b) 901. fundur stjórnar dags. 24.09.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðir lagðar fram.

20.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021

2101065

771. fundur stjórnar dags. 16.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

21.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021

2103029

a) 56. fundur stjórnar dags. 30.04.2021.
b) 57. fundur stjórnar dags. 26.05.2021.
c) 58. fundur stjórnar dags. 08.06.2021.
d) 59. fundur stjórnar dags. 14.09.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

22.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2021

2103001

289. fundur dags. 02.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

23.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021

2103058

528. fundur stjórnar dags. 14.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

24.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021

2103020

39. fundur stjórnar dags. 23.09.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?