Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Sameining: staða verkefna
1809074
Gísli Brynjólfsson hjá Hvíta húsinu sat fundinn undir þessum dagskrárlið og fjallaði um mótun byggðamerkis fyrir sveitarfélagið.
2.Fjárhagsáætlun 2018 - viðaukar
1812053
Á 15. fundi bæjarráðs var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 2 og 3 á grundvelli greinargerðar.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 2 og 3.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 2 og 3.
3.Umhverfisstofnun - ósk um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd
1901002
Erindi dags. 14.12.2018.
Til máls tók:EJP
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að tilnefna Einar Friðrik Brynjarsson umhverfis-og tæknifulltrúa og Laufeyju Erlendsdóttur sem fulltrúa Suðurnesjabæjar í vatnasvæðanefnd.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að tilnefna Einar Friðrik Brynjarsson umhverfis-og tæknifulltrúa og Laufeyju Erlendsdóttur sem fulltrúa Suðurnesjabæjar í vatnasvæðanefnd.
4.Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
1807035
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir bæjarstjórn:
Lagt er til að bæjarstjórn samþykki það verkferli og þá aðferðafræði sem lögð er til um vinnslu aðalskipulags Suðurnesjabæjar, sem hefur verið til umfjöllunar í framkvæmda-og skipulagsráði og á 15. fundi bæjarráðs.
Bæjarstjórn samþykki jafnframt að fela framkvæmda-og skipulagsráði að halda utan um verkefnið og þá vinnu sem mun eiga sér stað við vinnslu aðalskipulags.
Lagt er til að bæjarstjórn samþykki það verkferli og þá aðferðafræði sem lögð er til um vinnslu aðalskipulags Suðurnesjabæjar, sem hefur verið til umfjöllunar í framkvæmda-og skipulagsráði og á 15. fundi bæjarráðs.
Bæjarstjórn samþykki jafnframt að fela framkvæmda-og skipulagsráði að halda utan um verkefnið og þá vinnu sem mun eiga sér stað við vinnslu aðalskipulags.
Til máls tóku: EJP og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vinna eftir því verkferli sem lagt er fram.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vinna eftir því verkferli sem lagt er fram.
5.Öldungaráð
1901021
Skipun fulltrúa í öldungaráð, sbr. 44. gr. samþykktar um stjórn sveitarfélagsins, á grundvelli laga nr. 40/1991 um félagsþjónstu sveitarfélaga, með hliðsjón af lögum nr. 125/1999 um málefni aldraðra. Öldungaráð verði skipað í samstarfi við Sveitarfélagið Voga, sem tilnefna einn fulltrúa og einn til vara en Suðurnesjabær tvo fulltrúa og jafn marga til vara.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Lagt er til að tilnefna Hólmfríði Skarphéðinsdóttur og Magnús Sigfús Magnússon sem aðalmenn í öldungaráð fyrir hönd Suðurnesjabæjar og Hermann Jónsson og Pálma Steinar Guðmundsson sem varamenn. Leitað verði eftir tilnefningum frá hagsmunaaðilum, sbr.ákvæði laga.
Samþykkt með átta atkvæðum. Fulltrúi B- lista sat hjá.
Afgreiðsla:
Lagt er til að tilnefna Hólmfríði Skarphéðinsdóttur og Magnús Sigfús Magnússon sem aðalmenn í öldungaráð fyrir hönd Suðurnesjabæjar og Hermann Jónsson og Pálma Steinar Guðmundsson sem varamenn. Leitað verði eftir tilnefningum frá hagsmunaaðilum, sbr.ákvæði laga.
Samþykkt með átta atkvæðum. Fulltrúi B- lista sat hjá.
6.Bæjarráð - 15
1812013F
Fundur dags. 02.01.2019.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
7.Heklan: fundargerðir 2018
1808073
69. fundur stjórnar dags. 14.12.2018.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
8.Þekkingarsetur Suðurnesja: fundargerðir 2018
1806387
a) 26. fundur stjórnar dags. 18.05.2018.
b) 6. ársfundur dags. 18.05.2018.
c) 27. fundur stjórnar dags. 19.09.2018.
d) 28. fundur stjórnar dags. 06.12.2018.
b) 6. ársfundur dags. 18.05.2018.
c) 27. fundur stjórnar dags. 19.09.2018.
d) 28. fundur stjórnar dags. 06.12.2018.
Til máls tóku: FS, EJP, ÓÞÓ og HS
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Afgreiðsla:
Gísli Brynsjólfsson fór yfir þær hugmyndir sem Hvíta húsið hefur verið að vinna með. Bæjarstjóra er falið að ræða við Hvíta húsið um næstu skref.